Íslensk bókatíðindi - 01.12.1990, Blaðsíða 53

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1990, Blaðsíða 53
LOKSINS - Ein helsta nýjungin á jólabókamarkaðinum j í ár er fyrsta íslenska alfræðiárbókin. Slíkar upplýsingabækur hafa þótt | ómissandi í öllum nálægum ■ löndum í marga áratugi. INú loksins fá íslend- ingar sína alfræðiárbók. Hún heitir íslensk samtíð og er frá i Vöku-Helgafelli. Hjá forlaginu hefur ' verið unnið að þessu útgáfuverkefni í nokkur Iár og miklu fé verið varið til þess að gera bókina sem best úr garði. Tugir manna hafa lagt hönd á ptóginn við efnisvinnslu, myndatökur ; og gerð íjölbreyttra skýringarmynda en ritstjóri verksins er fréttamaðurinn góðkunni Vilhetm G. Kristinsson. I____________________________________________________________________ íslensk sanitíð verður upplýsinganáma íslend- inga á árinu 1991, bók karla og kvenna á öllum aldri. Hún verður notuð á heimilum, í fyrirtækj- um, skólum og á öðrum vettvangi þar sem fróð- leiks er þörf um líðandi stund á íslandi. Hér getur þú flett upp einstökum orðum og efnisatriðum sem flokkuð eru í stafrófsröð, skoðað Ijósmyndir, kynnt þér myndræna framsetningu fróðleiks á skýringarmyndum eða lesið í ró og næði margbreytilega kafla sem varpa nýju ljósi á íslenskt þjóðlíf og samtímamenn. Hluti bókarinnar er lifandi fréttaannáll en meginuppistaðan er um 300 efnis- VAKáá3 þættir settir fram í stíl nútímalegra HELGAFELL alfræðibóka. Islensksamtíð- bók allra landsmanna! Dæmi um efnisatriði í ÍSLENSKRI SAMTlÐ 1991: Aflaskip • alþingismenn ■ alþjóöasamtök • alnæmi ■ atvinnuleysi • dánarorsakir • Evrópubandalagiö • Erró ■ erlendar skuldir • EFTA ■ fangelsismál • fegurðardrottningar ■ fálkaoröan • fjárlög • fóstureyðingar • fjölmiðlar • gengi • glasafrjóvganir • hitaveita ■ hundar • Hæstiréttur ■ húsnæðismál • iðnaður ■ íþróttir • kaupmáttur • krabbamein ■ kvikmyndir ■ kaupstaðir • kjaramál • kvenfélög • lagmeti • langlifi ■ laxveiðar ■ lottó • mannfjöldi • myndlist ■ raforka • rannsóknir ■ rjúpa • reykingar ■ rikisstjórn ■ sendiráð • skemmtanalíf ■ skattar ■ skák • skipasmíðar • strætisvagnar • tíska • tónlist • trúmál ■ varnarlið • vaxtarrækt • veðurfar • vegagerð • verslun ■ þjóðarhagur ■ þjóðhættir • æðarrækt • öryggismál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.