Íslensk bókatíðindi - 01.12.1990, Page 53
LOKSINS
- Ein helsta nýjungin á jólabókamarkaðinum
j í ár er fyrsta íslenska alfræðiárbókin.
Slíkar upplýsingabækur hafa þótt
| ómissandi í öllum nálægum
■ löndum í marga áratugi.
INú loksins fá íslend-
ingar sína alfræðiárbók. Hún
heitir íslensk samtíð og er frá
i Vöku-Helgafelli. Hjá forlaginu hefur
' verið unnið að þessu útgáfuverkefni í nokkur
Iár og miklu fé verið varið til þess að gera bókina
sem best úr garði.
Tugir manna hafa lagt hönd á ptóginn við efnisvinnslu, myndatökur
; og gerð íjölbreyttra skýringarmynda en ritstjóri verksins er fréttamaðurinn
góðkunni Vilhetm G. Kristinsson.
I____________________________________________________________________
íslensk sanitíð verður upplýsinganáma íslend-
inga á árinu 1991, bók karla og kvenna á öllum
aldri. Hún verður notuð á heimilum, í fyrirtækj-
um, skólum og á öðrum vettvangi þar sem fróð-
leiks er þörf um líðandi stund á íslandi.
Hér getur þú flett upp einstökum
orðum og efnisatriðum sem flokkuð
eru í stafrófsröð, skoðað Ijósmyndir,
kynnt þér myndræna framsetningu
fróðleiks á skýringarmyndum eða lesið í ró og
næði margbreytilega kafla sem varpa nýju ljósi
á íslenskt þjóðlíf og samtímamenn.
Hluti bókarinnar er lifandi fréttaannáll en
meginuppistaðan er um 300 efnis-
VAKáá3 þættir settir fram í stíl nútímalegra
HELGAFELL
alfræðibóka.
Islensksamtíð-
bók allra landsmanna!
Dæmi um efnisatriði í ÍSLENSKRI SAMTlÐ 1991: Aflaskip • alþingismenn ■ alþjóöasamtök • alnæmi ■ atvinnuleysi • dánarorsakir • Evrópubandalagiö • Erró ■ erlendar skuldir • EFTA
■ fangelsismál • fegurðardrottningar ■ fálkaoröan • fjárlög • fóstureyðingar • fjölmiðlar • gengi • glasafrjóvganir • hitaveita ■ hundar • Hæstiréttur ■ húsnæðismál • iðnaður ■ íþróttir • kaupmáttur
• krabbamein ■ kvikmyndir ■ kaupstaðir • kjaramál • kvenfélög • lagmeti • langlifi ■ laxveiðar ■ lottó • mannfjöldi • myndlist ■ raforka • rannsóknir ■ rjúpa • reykingar ■ rikisstjórn ■ sendiráð
• skemmtanalíf ■ skattar ■ skák • skipasmíðar • strætisvagnar • tíska • tónlist • trúmál ■ varnarlið • vaxtarrækt • veðurfar • vegagerð • verslun ■ þjóðarhagur ■ þjóðhættir • æðarrækt • öryggismál.