Íslensk bókatíðindi - 01.12.1990, Blaðsíða 40

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1990, Blaðsíða 40
Handbækur | BERNIE S. ÉÍHH SIEGEL Tkiðuk m RLEÍKURI ÆKNING Um samskipti líkama og sálar og leiðina til sjálfslækningar FRIÐUR - KÆRLEIKUR - LÆKNING Bernie S. Siegel Bók um sjálfslækningu - þann eig- inleika líkamans að styrkja varnir sínar gegn sjúkdómum með and- legu jafnvægi, því áhrif kærleikans á líkamann eru ótvíræð, Hvort sem menn berjast við hættulegan sjúk- dóm eða vilja styrkja heilsuna frá degi til dags - þá er leiðin til sjálfs- lækningar sú sama. Áður hefur Forlagið gefið út bókina Kærleikur, lækningar, kraftaverk, eftir sama höfund. Helga Guðmundsdóttir þýddi. 262 blaðsíður. Forlagið. 2480 kr. 2000 titlar Myndbandahandbók heimilanna MYNDBÖND 1991 - Myndbandahandbók heimilanna Arnaldur Indriðason og Sæbjörn Valdimarsson Fetta er yfirlitsrit rúmlega 2000 kvikmynda sem fást á myndbönd- um, áreiðanlegar umsagnir um þær og helstu upplýsingar, leik- stjóri, leikhópur, framieiðsluár og land, lengd ofl. Einnig stjörnugjöf gefin af höfundum sem eru þekktir kvikmynda- og myndbandagagn- rýnendur: Arnaldur Indriðason og Sæbjörn Valdimarsson. Prenthúsið. Verð: 1600 kr. Á TOPPNUM Fremstu knattspyrnuhetjur heims Einhver glæsilegasta íþróttabók, sem gefin hefur verið út. Ævisögur fremstu knattspyrnukappa heims með risastórum heilsíðu litmynd- um af t.d. Maradona, Vialli, Matt- háus, Sanchez, Van Basten og ótal fleiri. Átti að koma út í fyrra en listprentun svo nákvæm að tækni- erfiðleikar töfðu. Tilvalin gjöf fyrir alla knattspyrnuelskendur. 86 blaðsíður. Fjölvi/Vasa. Verð: 1832 kr. MEISTARASNÓKER KennslubóK með kjuðann MEISTARASNÓKER - Kennslubók í billjarð Jimmy White Þetta er fyrsta kennslubókin í billj- arð (ballskák) á íslensku. Það er mikill vandi að þýða slíka bók á ís- lensku. Ensk heiti eru notuð yfir næstum allt í greininni og erfitt að rísa gegn því. Finna verður aðlag- anir og það gerir þýðandinn Zóp- honías Arnason. Höfundurinn Jim- my White er heimsfrægur meistari. Hann segir: „Aðalatriðið er þjálfun og nákvæmni. Þar má ekki sýna neina undanlátssemi.“ 176 blaðsíður. Fjölvi/Vasa. Verð: 1680 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.