Íslensk bókatíðindi - 01.12.1990, Blaðsíða 43

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1990, Blaðsíða 43
Ma treiðslubækur 43 ÁBÆTISRÉTTIR Annette Wolter Charlotta M. Hjaltadóttir íslenskaði Tíunda Krydd-matreiðslubókin. Einfaldir eða íburðarmiklir eftirrétt- ir. Ávaxtakrásir, léttir búðingar og frauð, heitir ábætisréttir, svalandi rjómaís og litríkt ávaxtakrap. Gljá- andi, stífþeyttar eggjahvítur, ávaxtahlaup, sykraðar möndlur. Fagmannlegar skreytingar. Hag- nýtar ábendingar varðandi ávexti og annað hráefni, bragðefni ýmiss konar og rjómaísgerð. Plasthúðuð kápuspjöld. 140 blaðsíður. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. Verð: 1800 kr. SMÁKÖKUR OG SÆLGÆTI Annette Wolter Charlotta M. Hjaltadóttlr íslenskaðl Allt það besta í smákökubakstri og sælgætisgerð. Fínt kaffibrauð skreyttar smátertur og sætabrauð, hefðbundnar jólasmákökur og skrautlegt konfekt. Bók fyrir alla sem kunna að meta Ijúffengar smákökur og sætabrauð - hafa gaman af að baka og skreyta af hjartans lyst. Fjölmargar freistandi uppskriftir, fljótlegar og einfaldar, skrautlegar og íburðamiklar. Plast- húðuð kápuspjöld. 140 blaðsíður Bókaútgáfan Krydd í tilveruna Verð: 1800 HEILSUFÆÐI Dr. Barbara Rias-Bucher Charlotta M. Hjaltadóttir íslenskaði Heilsufæði - Ijúffengt og hollt. Nýir straumar í matreiðslu. - Heilsu- fæði fyrir sælkera, hollir hvers- dagsréttir. Auðveldir í matreiðslu. Megináhersla lögð á lífrænt hrá- efni sem nú fæst bæði í stórversl- unum og sérverslunum með heilsufæði. Allar matreiðsluaðferð- irnar kynntar skref-fyrir-skref í máli og myndum. Litmynd fylgir hverri uppskrift. Plasthúðuð kápuspjöld. 140 blaðsíður Bókaútgáfan Krydd í tilveruna Verð: 1800 kr. SALAT Annette Wolter Charlotta M. Hjaltadóttir íslenskaði Fjölbreytt salöt frá öllum heims- hornum. Forréttir, fylgiréttir, salat- máltíðir og veislusalöt - Ijúffeng, fersk og freistandi. Fjölmargar freistandi uppskriftir, fljótlegir og einfaldir hversdagsréttir eða íburð- armiklir veisluréttir. Upplýsingar um næringargiidi fylgja hverri upp- skrift. Allar uppskriftir prófaðar í til- raunaeldhúsi. Plasthúðuð kápu- spjöld. 140 blaðsíður Bókaútgáfan Krydd í tilveruna Verð: 1800 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.