Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1999, Síða 3

Bókasafnið - 01.02.1999, Síða 3
BÓKASAFNIÐ 23. árgangur 1999 blaðsins ritstjóra 2 Barnabækur / Halldór Laxness 4 Netið sem heimild / Þórdís T. Þórarinsdóttir 11 Höfundarréttur og stafrænt efni á bókasöfnum / Ólöf Benediktsdóttir 16 Gunnar Markússon - Kveðja / Þórdís Þorvaldsdótdr 17 Skylduskil á rafrænum gögnum / Hólmfríður Tómasdóttir 24 Á Þjóðarbókhlöðunni / Kristján Þórður Hrafnsson 25 Lýsigögn / Andrea Jóhannsdóttir 28 Vefsmíði / Kristín Ósk Hlynsdóttir 31 Bókasafnið / Gyrðir Elíasson 32 Vefbókasafnið / Pálína Magnúsdóttir 34 Þjóðbókasöfn Evrópu á Netinu / Marco de Niet 37 Kennararnir fyrir norðan en nemendurnir í Reykjavík / Sigrún Magnúsdóttir, Ragnheiður Kjærnested, Hólmkell Hreinsson • 39 Islandskort á Netinu / Jökull Sævarsson 41 Sagnanet / Hildur Gunnlaugsdóttir 43 Bókasafnsfræði fortíðar í nútímanum / Steingrímur Jónsson 47 .Spuni / Kristín Ósk Hlynsdóttir 48 Efnisorð í lögfræði / Auður Gestsdóttir 50 Þjónustumiðstöð bókasafna 20 ára 52 Bætt aðgengi að upplýsingum um listir / Arndís S. Árnadóttir 58 Leitið og þér munuð finna ... I Guðrún Karlsdóttir 65 Á tröppum bókasafnsins / Óskar Árni Óskarsson 66 Að beisla þekkinguna / Stefanía Júlíusdóttir 73 Bókin mín 79 Bókarýni 86 Utan heimsóknartíma / Sigurlaugur Elíasson 87 Viðbót við Bókasafnsfræðingatal 88 Tímaritið Bókasafnið. Samningur við útgefendur. 89 Höfundar efnis 90 Afgreiðslutími safna í febrúar 1999 Mynd d kdpu: Bayeux-refillinn frd 11. öld / % ð þessu sinni er þema Bókasafnsins Netið og Veraldar- vefurinn. Segja má að með tilkomu þessara tveggja upp- / % lýsingamiðla hafi bókasöfn og heimur bókavarða gjör- breysc. Upplýsingaleit fer í æ ríkara mæli fram í tölv- um og tölvur eru ekki aðeins til á bókasöfnum heldur á allflestum íslenskum heimilum. Stór hluti landsmanna hefur aðgang að Netinu, en þar er nú að finna upplýsingar um allt milli himins og jarðar. Þessi þróun hefur haft í för með sér ýmsar breytingar á hefðbundnu hlutverki bókavarða því bókasöfn eru síður en svo óþörf þrátt fyrir tilkomu Netsins. Vil ég þar einkum nefna tvennt. Það er uggvænlegt að ýmsar upplýsingar eru að verða að söluvöru sem lýtur lögmálum markaðarins varðandi aðgengi og á það einkum við stóra erlenda gagnabanka. Það er auðvelt að setja upplýsingar á Netið en það er einnig auðvelt að takmarka aðgang að þeim. Það verður eflaust eitt af aðalverkefnum bókavarða í nánustu framtíð að standa vörð um frjálsan aðgang að upplýsingum og þar með að þekkingu þeirri sem mannkynið hefur aflað sér í aldanna rás. Netið er geysistór upplýsingalind en listin að leita og finna upplýs- ingarnar getur vafist fyrir mörgum enda er afar flókið að afla markvissra upplýsinga í þessum miðli. Bókaverðir hafa aldalanga reynslu í skipulagningu þekkingar. Þeir hljóta því að bera nokkra ábyrgð á því sviði, jafnt á Netinu sem annars staðar. fslenskir almenningsbókaverðir hafa riðið á vaðið og sett á laggirnar Vefbókasafn eins og Pálína Magnúsdótcir gerir grein fyrir í þessu hefti. Að gefnu tilefni vil ég nefna fagheitin sem tengjast Vefnum og Netinu. Eins og þetta hefti ber með sér er enska aðalmál Netsins. Einmitt það orð, Netið, vefst fyrir mörgum og enn er verið að tala um alnet, Internet og lýðnet, auk Netsins, svo nokkur dæmi séu nefnd, og er þó alltaf átt við sama hlutinn. Vonandi verður eitt þessara heita búið að vinna sér sess innan tíðar. Ég þakka svo ritnefndinni fyrir þá vinnu sem hún hefur innt af hendi og öllum þeim sem lagt hafa til efni í blaðið. Febrúar 1999 Áslaug Agnarsdóttir Útgefcndur/Publishers: Bókavarðafélag Islands The Icelandic Library Association Félag bókasafnsfræðinga The Association of Professional Librarians Heimilisfang/Address: Bókasafnið, c/o Áslaug Agnarsdóttir Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn Arngrímsgötu 3 107 Reykjavík Eldri blöð fást hjá: Þjónustumiðstöð bókasafna Ritnefnd/Editorial board: Áslaug Agnarsdóttir, ritstjóri/editor Guðrún S. Gísladóttir, ritari Hadda Þorsteinsdóttir, gjaldkeri Hildur Gunnlaugsdóttir, prófarkalesari Kristín Ósk Hlynsdóttir, umsjón með netútgáfu Auglýsingar: Hænir sf, Ármúla 36 Sími: 533 1850, bréfsími 533 1855 Letur: Garamond 10 p á 13 p fæti ISSN 0257-6775 Bókasafnið hefur frá árinu 1989 verið lyklað í Library & Information Science Abstracts (LISA).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.