Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1999, Síða 52

Bókasafnið - 01.02.1999, Síða 52
Þjónustumiðstöð bókasafna 20 ára 1978-1998 jónustumiðstöð bókasafna var stofnuð með und- irskrift stjórna Bókavarðafélags Islands og Fé- lags bókasafnsfræðinga 24. júlí 1978 og síðan með staðfestingu forseta Islands á skipulagsskrá 9- ágúst sama ár. Á afmælisárinu hefur ýmislegt verið gert til að minnast þessara tímamóta, meðal annars var Hér og nú, auglýsinga- stofa, fengin til að hanna merki Þjónustumiðstöðvar. Var merkið sett á ráðstefnutöskur sem dreift var til landsfundar- gesta í haust. Starfshópur, sem í voru Helga Jónsdóttir, Marta Richter, Erna Egilsdóttir og Nanna Bjarnadóttir, undirbjó afmælishá- tíð Þjónustumiðstöðvar sem leynilega uppákomu á lands- fundi bókavarða í Munaðarnesi 26. september. Veislan undirbúin. Vrá vinstri: Nanna Bjarnadóttir, Erna Egilsdóttir, Hulda Björk Þorkelsdóttir og Regítia Eiríksdóttir. Regína stillir landsfundarnefndinni upp til ab hlýða á óvœntan söng. Þcer Hulda, Ntarta og Pálína vita ekkert hvað stendur til. Langferðabílar fluttu landsfundargesti síðdegis á laugardag út í óvissuna, sem reyndist vera Paradísarlaut, skammt frá Glanna í Norðurá, þar sem veitingar biðu gesta. Pálína Jóns- dóttir flutti stutt ávarp og sunginn var gamansamur afmæl- isbragur um fröken ÞM eftir Nönnu Bjarnadóttur við undir- leik Steinunnar Pálsdóttur á harmóníku og vísur um lands- fundarnefndina, þær Mörtu, Pálínu og Huldu Björk Þorkels- dóttur. Haldið var áfram að syngja og njóta veitinga í yndislegu veðri fram til klukkan sex og virtust afmælisgestir skemmta sér hið besta. Söngtríóið, harmóníkuleikarinn og textahöfundur. Talið frá vinstri: Stein- unn Pálsdóttir, Helga Jónsdóttir, Nanna Bjarnadóttir, Sigurður Vigfús- son og Anna Jensdóttir. Afmcelisgestir í Paradísarlaut. 50 Bókasafnið 23. árg. 1999
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.