Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1999, Síða 29

Bókasafnið - 01.02.1999, Síða 29
Larsson, Christer. „Dublin Core - ett Internets Lingua Franca?" LIBRIS- meddelande 1998. bls. 17 - 21. UKOLN Metadata Group. [Netútg.] http://www.ukoln.ac.uk/metadata/desire/ The NORDIC METADATA. [Netútg.] http://linnea.helsinki.fi/meta OCLC Dublin Core. [Netútg.] http://purl.oclc.org/metadata/dublin_core/ IFLA. [Netútg.] http://www.ifla.org/II/metadata.htm English Summary Metadata This article is about the Dublin Core metadata project which was started in 1995. The Dublin Core is a metadata element set intended to facilitate discovery of electronic resources. The author starts by describing the difficulty inherent in searching on the Internet and describes both the Nor- dic Metadata Project and the Danish INDOREG (INternet DOcumentation REGistration) project. She goes on to describe the Dublin Core Metadata Element Set as a simple, interoperable and easy to understand metadata format. It is simple because of the fifteen element descriptors which are used in the electronic resource description. Its characteristics distinguish it as usable by non-cataloguers as well as resource description specialists. The author concludes by assuring us that we can look towards a bright future concerning information retrieval from the Internet. ÁA Á BÓKASAFNINU Stefan Zweig: Bókinni þakkað ÞýÖ.: NN Þær bíða og bæra ekki á sér. Hljóðar og hlédrægar standa þær í röðum með veggnum. Þær sýnast sofa, en frá hverri þeirra horfir nafn við þér eins og opið auga. Þær fara ekki fram á neitt, krefjast engrar athygli, leita ekki á. Þær bíða unz þú gefur þig að þeim — þá birta þær þér það, sem býr í þeim. Þú gengur að hillunni. Heiti bókanna horfa við leitandi sjónum þínum, eins og trúföst augu, þögul og þolinmóð. Og hönd þín þreifar um raðir bókanna ... eins og þegar fingur líða yfir nótur til þess að fínna lykil að ákveðnu lagi. Þú opnar eina, lest línu, erindi, en það hljómar ekki skírt að þessu sinni, snertir ekki neitt í þér. Þú setur hana á sinn stað aftur, vonsvikinn, nærri hranalega ... þar til þú fmnur BOKINA ... þá sem þér er að skapi þessu sinni og vekur enduróma djúpt í huga þér. BÓKIN. Tryggasti félaginn og sá hljóðlátasti. Þetta eru þakkarorð fyrir eilíf fyrirheit áhrifa þinna, þökk fyrir það, sem þú hefur verið mönnum á myrkum stundum og þrautasömum. Með undursamlegu segulafli hefurðu seitt vanans sljóu deyfð af vanræktum sálum. Öðrum varstu styrkjandi hvíld við andlegri áreynslu. í örvona mönnum og uppgefnum vaktirðu vonaríka drauma. Þeim, sem einmana þjáðust varstu andríkur vinur. Eirðarlausum hugum veittirðu hvíld og órólegum hjörtum frið. Hlédræg ertu og lítilþæg ... leitar ekki á. En þú ert viðbúin, þegar á þig er kallað, og þegar hjarta vort snertir þig, rýfur þú fásinni hversdagsins og birtir oss heim, sem er meiri en vor ... (Á bókmerki frá Bókaútgáfunni Setberg, s.a.) Bókasafnið 23. árg. 1999 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.