Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1999, Side 44

Bókasafnið - 01.02.1999, Side 44
lífi í menningararfinn. Þar heyrðist því jafnvel haldið fram að Árni Magnússon hafi bjargað handritunum frá glötun en nú þurfi að bjarga þeim frá söfnunum (Lesbók Mbl. 16.5. 1998, bls. 16-17). Sagnanetið opnar nýja aðgangsleið að efninu sem þar verð- ur skráð. Handrit eru eindæmagripir og notendur hafa yfir- leitt verið háðir vinnuaðstöðu á varðveislusafninu. Þegar Sagnanetið kemst í gagnið ætti fræðimönnum og grúskurum hvar sem er í veröldinni að gefast færi á að rýna í handrit á tölvuskjá ellegar prenta út sitt eigið eintak. English Summary SagaNet In the summer of 1997 The National and University Library and Cornell University with the association of the Árni Magnússon Institute in Iceland started a cooperative project of large scale digitalization of manuscripts, both vellum and paper. The chosen material consists of Icelandic Sagas and rímur poetry. The databases used are the OPACs and the image databases at the National Library and Cornell. A special database, Gelmir, has been created at the National Library for manuscript cataloguing. The OPACs at the National Library and Cornell are used for search and retrieval and the retrieved information can be accessed on the WWW. When the SagaNet project is completed it will give scholars, students and other interested parties worldwide a chance to search for, read and print out their own copy of a chosen manuscript. ÁA Hjá Bændasamtökum íslands fást eftirfarandi bækur Gunnar á Hjarðarfelli, útgefandi Bændasamtök íslandsib. 4.100- Sauðfjárræktin á Suðurlandi, e. Hjalta Gestsson ib. 2.500- Búnaðarsamtök á íslandi 150 ára 1837 -1987 ib. 8.700- Jarðvegsfræði eftir Þorstein Guðmundsson ib. 2.000- Áburðafr. 2. útg. '91 e. Magnús Óskars. og Matthías Eggerts. ib. 1.400- Hvanneyri, menntasetur bænda í 100 ár, e. Bjarna Guðmunds. ib. 1.600- Fjárhundurinn. Útg. Búnaðarfélag Islands ib. 800- Mjaltir og mjólkurgæði. Útg. Bændasamtök Islands ib. 1.200- Ættbók íslenskra hrossa eftir Þorkel Bjarnason ib. 1.700- Rit Björns Halldórssonar. Útg. Búnaðarfélag Islands ib. 1.500- Saga Ólafsdalsskóla eftir Játvarð Jökul Júlíusson ib. 3.000- Fákar á ferð eftir Þórarinn Helgason ib. 700- Járningar eftir Theódór Arnbjörnsson og Pál A. Pálssonib. 700- Líffæri búfjár eftir Þóri Guðmundsson ib. 700- Dr. Halldór Pálsson, minningarrit ib. 3.000- Islenskir búfræðikandidatar, 2. útgáfa ib. 2.100- Sandgræðslan eftir Arnór Sigurjónsson ób. 500- Efnafræði eftir Þóri Guðmundson og Gísla Þorkelssonib. 500- Handbók í blárefarækt ób. 500- Vélrúningur ób. 350- Kynbótadómar og sýningar eftir Kristin Hugason ób. 2.100- Fjárbók 200 kinda ib. 650- Fjárbók 100 kinda ib. 450- Fjósbók, stærri ób. 450- Fjósbók, minni ób. 350- Fjárkompa 225 kinda 400- Fjárkompa 330 kinda 500- Fjárkompa 450 kinda 500- Fjárkompa 600 kinda 700- Sauðfjárbók 450- Nokkur eintök af eldri árgöngum. Handbók bænda, Hrossaræktin, Nautgriparæktin og Sauðfjárræktin. Fræðslurit Búnaðarfélags íslands: 1. Heyverkun ób. 250- 2. Girðingar ób. 250- 3. Endurræktun túna ób. 250- 4. Æðarvarp og dúntekja ób. 400- 5. Ræktun kartaflna ób. 500- 6. Vothey ób. 400- 7. Framræsla ób. 400- 8. Um kynbætur hrossa ób. 2.100- Ef andvirði bóka, sem eru pantaðar eru fylgir pöntuninni verða bækur sendar kaupanda án aukakostnaðar. Örfá eintök eru eftir ORÐ ORÐ I EYRA Hefur nú til sölu úrval hljóðbóka af ýmsu tagi, fyrir börn og fullorðna. Á þessu ári koma út nýjar og spennandi bækur. Fylgist með tilkynningum frá ORÐI í EYRA, hljóðbækur Blindrabókasafns íslands. Upplýsingasími 564-4222 Netfang: ordieyra@ismennt.is Veffang hffp://rvik.ismennt.is/~ordieyra/ 42 Bókasafnið 23. árg. 1999

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.