Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1999, Side 88

Bókasafnið - 01.02.1999, Side 88
Sigurlaugur Elíasson Utan heimsóknartíma Húrra fyrir kjallarakompu lestrarfélagsins. Að vísu er sumar og ekki lestrartíð í dalnum en á vetrin brjótast menn hingað neðan og ofan að á jeppum, vélsleðum og dráttarvélum og heim aftur með úttroðna plastpoka. Það er eitthvað notalegt við þennan sumardvala og athyglin beinist sjálfkrafa að dálítilli ellideild á þrem hillum. Þar er hún Ilíonskviða frá 1855 og afmælisritið hans Gröndals og fleiri góðrit eiga þar vist. Svipur sumra leynir ekki kynnum af reykkofum og mógröfum. En hver er líka svona lúinn, þvældur og uppblásinn eins og heybaggi af fornu tilraunabúi? Núh það er þá Espólín blessaður. (Skjólsteinn, Mál og menning, 1998J 86 Bókasafnið 23. árg. 1999

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.