Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1999, Page 91

Bókasafnið - 01.02.1999, Page 91
Höfundar efnis Andrea Jóhannsdóttir bókasafnsfræðingur er forstöðu- maður bókasafns Norræna hússins. Arnaldur Sigurðsson bókavörður starfar í útlánadeild Landsbókasafns Islands — Háskólabókasafns. Arndís S. Árnadóttir bókasafnsfræðingur er forstöðu- maður bókasafns Myndlista- og handíðaskólans. Aslaug Agnarsóttir bókasafnsfræðingur er forstöðumaður útlánadeildar Landsbókasafns íslands — Háskólabókasafns. Auður Gestsdóttir bókasafnsfræðingur starfar við flokkun í skráningardeild Landsbókasafns Islands - Háskólabóka- safns og hefur umsjón með útibúi safnsins í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla Islands. Guðrún Eggertsdóttir bókasafnsfræðingur starfar í út- lána- og þjóðdeild Landsbókasafns Islands - Háskóla- bókasafns. Guðrun Karlsdóttir bókasafnsfræðingur er forstöðumað- ur skráningardeildar Landsbókasafns Islands — Háskóla- bókasafns. Guðrún Pálsdóttir bókasafnsfræðingur er forstöðumaður bókasafns Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Gyrðir Elíasson er rithöfundur. Halldór Laxness, rithöfundur og nóbelsskáld. Helga Jónsdottir cand. mag. í íslensku starfar á Héraðs- bókasafni Kjósarsýslu. Hildur Gunnlaugsdóttir bókasafnsfræðingur starfar í skráningardeild Landsbókasafns Islands - Háskólabóka- safns. Hólmfríður Tómasdóttir bókasafnsfræðingur starfar í aðfangadeild Landsbókasafns Islands - Háskólabókasafns. Hólrnkell Hreinsson bókasafnsfræðingur er amtsbóka- vörður á Akureyri. Ingibjörg Árnadóttir bókasafnsfræðingur er deildarstjóri í upplýsingadeild Landsbókasafns Islands — Háskólabóka- safns. Ingvi Þór Kormáksson bókasafnsfræðingur starfar á Borgarbókasafni. Jökull Sævarsson sagnfræðingur starfar í þjóðdeild Landsbókasafns Islands — Háskólabókasafns. Katrín Gunnarsdóttir er 12 ára nemandi í Vesturbæjar- skóla. Kristín Aðalsteinsdóttir líffræðingur starfar á bókasafni Hollustuverndar ríkisins. Kristín ósk Hlynsdóttir bókasafnsfræðingur starfar á bókasafni Landsvirkjunar. Kristján Þórður Hrafnsson er skáld og bókmennta- fræðingur. Marco de Niet starfar við Koninklijke Bibliotheek í Haag í Hollandi. Monika Magnúsdóttir bókasafnsfræðingur starfar í skráningar- og upplýsingadeild Landsbókasafns Islands - Háskólabókasafns. Nanna Bjarnadóttir bókasafnsfræðingur er deildarstjóri í aðfangadeild Landsbókasafns Islands - Háskólabókasafns. Ólöf Benediktsdottir bókasafnsfræðingur er forstöðu- maður bókasafns Stofnunar Arna Magnússonar á Islandi. Oskar Arni Oskarsson er skáld og bókavörður á Lands- bókasafni íslands - Háskólabókasafni. Pálína Magnúsdóttir bókasafnsfræðingur er forstöðu- maður Bókasafns Seltjarnarness. Ragnheiður Kjærnested bókasafnsfræðingur er yfirbóka- vörður á bókasafni Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Regína Eiríksdóttir bókasafnsfræðingur starfar í Þjón- ustumiðstöð bókasafna. Sigrún Hauksdóttir bókasafnsfræðingur er forstöðumað- ur kerfisþjónustu Landsbókasafns Islands — Háskóla- bókasafns. Sigrún Magnúsdóttir bókasafnsfræðingur er yfirbóka- vörður á bókasafni Háskólans á Akureyri. Sigrún Jóna Marelsdóttir bókasafnsfræðingur starfar í skráningardeild Landsbókasafns Islands — Háskólabóka- safns. Sigurlaugur Elíasson er skáld og myndlistarmaður. Stefanía Júlíusdóttir bókasafnsfræðingur er forstöðu- maður bókasafns Landspítalans. Steingrímur Jónsson sagnfræðingur er forstöðumaður þjóðdeildar Háskólabókasafnsins í Lundi. Viggó Gíslason bókasafnsfræðingur starfar hjá upplýs- ingaþjónustu Alþingis. Þórdís Þorvaldsdóttir bókasafnsfræðingur er fyrrverandi borgarbókavörður. Þórdís T. Þórarinsdóttir bókasafnsfræðingur er forstöðu- maður bókasafns Menntaskólans við Sund. Bókasafnið 23. árg. 1999 89

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.