Bókatíðindi - 01.12.2012, Page 49

Bókatíðindi - 01.12.2012, Page 49
47 Barna- og unglingabækur « ÞÝDDAR »B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2 FORLAGIÐ Iðunn ISBN 978-9979-1-0521-3/ -0516-9 Innbundin/óbundin Stærðfræði Bók sem þú getur reiknað með! Dan Green Þýð.: Jóna Dóra Óskarsdóttir Þessi bók er magnaður leiðarvísir um grunneiningar stærðfræðinnar. Hún hefur að geyma upplýsandi fróðleik í máli og myndum um tölur og talnatrikk þar sem talnatrítlar, formgrallarar og gagnagengi koma m.a. við sögu. Þetta er litríkt, skemmtilegt og fræð- andi rit um stærðfræði og upplögð bók fyrir öll grunn- skólabörn og foreldra þeirra. 64 bls. IÐNÚ bókaútgáfa ISBN 978-9979-67-297-5 Kilja Særingamaðurinn Leyndardómurinn um hinn ódauðlega Nicolas Flamel Michael Scott Þýð.: Guðni Kolbeinsson Hér heldur Michael Scott áfram mögnuðum bóka- flokki sínum um gullgerðar- manninn Nicolas Flamel í veröld þar sem ódauðlegir menn, fornar og myrkraforn- ar bítast um völd og yfirráð – sumir í þágu mannkynsins og aðrir ekki. Fyrri bækurnar, Gullgerðarmaðurinn, Galdra- maðurinn og Seiðkonan, hafa allar notið gríðarlegra vinsælda. 336 bls. FORLAGIÐ JPV útgáfa ISBN 978-9935-11-318-4 Tannburstunarbókin mín Frauke Nahrgang Myndskr.: Katja Senner Þýð.: Valgerður Þ.E. Guðjónsdóttir Jónasi finnst leiðinlegt að bursta tennurnar. En þegar Jóhanna, systir hans, segir honum frá tannpúkunum, þá vill hann fá að vita allt um þá. Auðvitað kann Jóhanna líka öll ráð til þess hvernig einfaldast og fljótlegast er að losa sig við tannpúkana. Og Jónas lærir að það er mikil- vægt að bursta tennurnar og hvernig þarf að passa upp á að hreinsa þær. Þá verður heimsóknin til tannlæknisins bara skemmtileg! 14 bls. Bókaforlagið Bifröst ISBN 978-9935-412-19-5 Leiðb.verð: 2.980 kr. Vinabönd Litskrúðug bók sem kennir börnum að búa til gullfalleg vinabönd með fjölbreyttu mynstri. Með bókinni fylgja litrík bönd og skraut ásamt leiðbeiningum um hvernig eigi að hnýta og flétta alls konar vinabönd sem gleðja munu vini og fjölskyldu. Brettu upp ermarnar og skreyttu sjálfa þig og fólkið í kringum þig með þessari frábæru föndurbók 24 bls. Bókafélagið ISBN 978-9935-426-33 8 Vöffluhjarta Maria Parr Þýð.: Alma Sigurðardóttir og Sigríður Sigurðardóttir Trille er viss um að nágrann- inn Lena Lid sé besti vinur hans. En hann er ekkki viss um að hann sé besti vinur Lenu Lid. Í bókinni fylgjumst við með þessum tveimur upp- finningasömu níu ára börn- um í gegnum sætt og súrt í heilt ár. Oft gengur mikið á í litlu víkinni þar sem þau búa. Á milli hlátraskallana segir Tirlle lágum rómi frá þeirri alvöru og sorg sem fylgir því að vera níu ára og hræðslunni yfir því að missa allt sem honum þykir vænt um. Bókin hefur verið gefin út í fjölda landa og fengið frá- bæra dóma. Í Noregi er bókin löngu orðin sígild og er höf- undinum Mariu Parr lýst sem blöndu af Anne Cath Vestley og Astrid Lindgren. 176 bls. Draumsýn ehf. ISBN 978-9935-444-07-3 Kilja Ys og þys í Erilborg Richard Scarry Þýð.: Þórir S. Guðbergsson og Rúna Gísladóttir Í bókinni eru 11 sögur um lífið og fjörið í Erilborg og nágrenni hennar. María kanínustelpa fer til Dýra læknis, bandóði Billý brýtur umferðareglurnar. Lárus lögga lendir alltaf í einhverjum ævintýrum. Nál- aroddur klæðskeri er alveg frábær. Sögur eftir Richard Scarry eru fjörlega skrifaðar og teikningar hans skemmti- legar. 64 bls. Setberg ISBN 978-9979-52-535-6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.