Bókatíðindi - 01.12.2012, Page 102
100
Ljóð og leikrit B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2
Ópera sálarinnar
Sigfríð Þórisdóttir
Ævisaga í ljóðum. Einnig er
bókin til á ensku, Opera of
the soul, sem væri tilvalin sem
gjöf til erlendra vina. Bókin
hefur fengið frábæra dóma í
Edinborg.
72 bls.
Sigfríð Þórisdóttir
ISBN 978997972184-0
Leiðb.verð: 1.999 kr. Kilja
Rómantískt
andrúmsloft
Bragi Ólafsson
Heillandi ljóðabók, fyndin
og ögrandi. „Enn og aftur er
Bragi … kominn fram á sjón-
arsviðið með frábært verk.
Djúphugulan texta og hressi-
lega vakningu fyrir lífinu í
öllum sínum stórkostlega en
líka fánýta margbreytileika.“ –
FBI/Víðsjá
75 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3270-1
Óbundin
Sjálfsmyndir
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Margslungin og fimlega
fléttuð ljóð úr smiðju þessa
fjölhæfa skálds, einlæg, opin-
ská og gamansöm í senn.
Fágað og heilsteypt verk.
84 bls.
Dimma ehf.
ISBN 978-9935-401-20-5
Leiðb.verð: 3.999 kr.
Skírnismál helgileikar
handrit
ritual – script for bairns
Guðrún Kristín Magnúsdóttir
Fornt helgiljóð um tilgang
mannlífs. Tillögur að upp-
setningu helgileika. Skýring-
ar á táknmáli og launsögn
goðsagna, ægidýpt og feg-
urð. SKÍRNISMÁL helgileikar
eru á íslenzku og á ensku í
einni og sömu bókinni.
67 bls.
Freyjukettir, Norræn
menning
Dreifing: Netverslun amazon,
eða odsmal@mmedia.is
ISBN 9789935409836 Kilja
Aðeins prentkostnaður
Skrifað í stein
Kjell Espmark
Þýð.: Njörður P. Njarðvík
Kjell Espmark (f. 1930) er
höfundur 38 bóka, jafnt
skáldverka sem fræðirita. Hér
er birt úrval úr ljóðabókum
hans en árið 2010 kom út á
íslensku ljóðabókin Vetrar-
braut í heild sinni og hlaut
mikið lof. Njörður P. Njarðvík
var tilnefndur til Íslensku
þýðingaverðlaunanna fyrir
þýðingu sína á bókinni.
148 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9935-432-47-6
Steingerð vængjapör
Tor Ulven
Þýð.: Magnús Sigurðsson
Steingerð vængjapör geymir
tvímála þýðingaúrval á
ljóðum þessa norska skálds
ásamt ítarlegum eftirmála.
Frá ótímabæru andláti Ulvens
(1953–1995) hefur hróður
hans borist æ víðar. Bók þessi
er fyrsta heildstæða útgáfa
verka hans á íslensku.
360 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9935-432-62-9 Kilja
Strandir
Gerður Kristný
Gerður Kristný hefur um ára-
bil vakið athygli fyrir ljóð sín,
meitluð, djúp og beinskeytt.
Strandir er fimmta ljóðabók
hennar en fyrir þá síðustu,