Bókatíðindi - 01.12.2012, Page 118

Bókatíðindi - 01.12.2012, Page 118
116 Listir og ljósmyndir B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2 tímalistar. Fyrir þessa glæsi- legu útgáfu voru valin öll helstu og þekktustu málverk Eggerts og þau prentuð í sam- ræmi við umfang sitt í einni stærstu bók sem komið hefur út hérlendis. Í greinargóðum formála skýrir listamaðurinn út forsendur verkanna á lif- andi hátt. 156 bls. Crymogea ISBN 978-9935-420-25-1 Leiðb.verð: 14.900 kr. Myndir ársins 2011 Press Photographs of the Year Glæsilegt rit sem birtir bestu myndir blaða- og fréttaljós- myndara árið 2011 af nýjustu fréttum, fólki, náttúru, menn- ingu o.s.frv. Dramatískar myndir, fyndnar og fallegar – stundum allt í senn. Frábær annáll um árið 2011. Mynda- textar bæði á íslensku og ensku og bókin hentar því vel fyrir útlenda vini. 158 bls. Sögur útgáfa ISBN 978-9935-416-72-8 Kilja Path Elín Hansdóttir og Rebecca Solnit Elín Hansdóttir er ein helsta vonarstjarna íslenskra sam- tímalista. Rýmisverk hennar hafa verið sýnd víða um heim og í Path er leitast við að endurgera tilfinningu þeirra sem upplifðu samnefnt verk, tilfinningu fyrir að vera villtur og vita ekki hvert halda skuli. Hinn þekkti bandaríski rithöf- undur Rebecca Solnit ritar texta um verk Elínar sérstak- lega fyrir þessa útgáfu. 28 bls. Crymogea ISBN 978-9935-420-10-7 Leiðb.verð: 4.000 kr. Kilja Rímnatónlist Stafnbúi Geisladiskur og bók Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmarsson Rímur eru vafalaust einhver merkasti menningararfur Ís- lendinga. Steindór Andersen, okkar þekktasti kvæðamaður, hefur á Stafnbúa valið tólf stemmur sem hann flytur við áhrifamikla og seiðmagnaða tónlist kvikmyndatónskálds- ins og Allsherjargoðans Hilmars Arnar Hilmarssonar. Margir af fremstu tónlistar- mönnum landsins koma við sögu á þessari einstöku út- gáfu. Í glæsilegri 80 blaðsíðna bók sem fylgir má finna öll kvæðin sem flutt eru, ásamt ágripi úr sögu rímnakveð- skapar og fallegum ljós- myndum úr náttúru Íslands. Stafnbúi inniheldur auk þess þýðingar á ensku og þýsku og er því tilvalin gjöf til vina og vandamanna erlendis. 80 bls. 12 Tónar ehf. EAN 5690755482890 Kilja Teikning / Drawing Þvert á tíma og tækni / Traversing Time and Technique Ritstj.: Bryndís Sverrisdóttir Ritið Teikning- þvert á tíma og tækni var gefið út í tengslum við samnefnda sýningu í Bogasal Þjóðminjasafns Ís- lands. Í bókinni er grein eftir Þóru Sigurðardóttur, höfund sýningarinnar, þar sem hún fjallar m.a. um teikningar skoska vísindamannsins John Baine sem tók þátt í leiðangri Stanleys til Íslands árið 1789 , teikningar Önnu Guðjónsdóttur, grafíkmyndir Per Kirkeby og sínar eigin teikningar. Í ritinu eru myndir af verkum á sýningunni. 64 bls. Þjóðminjasafn Íslands ISBN 978-9979-790-36-5 Leiðb.verð: 2.490 kr. Kilja Tízka Kjólar og korselett Ritstj.: Bryndís Sverrisdóttir Sýningarskrá sem gefin var út í tengslum við sýninguna Tízka – kjólar og korselett í Bogasal Þjóðminjasafns Ís- lands. Sýndir voru svokall- aðir módelkjólar sem saum- aðir voru eftir pöntun og ýmsir fylgihlutir eins og skór, hattar, hanskar og undirföt. Sýningarhöfundur var Stein- unn Sigurðardóttir fatahönn- uður. Grein í sýningarskrána ritar Ágústa Kristófersdóttir sýningarstjóri, en myndir af kjólum og fylgihlutum eru uppistaðan í skránni. 64 bls. Þjóðminjasafn Íslands ISBN 978-9979-790-34-1 Leiðb.verð: 2.990 kr. Kilja Vestmannaeyjar Lifað með náttúruöflunum Myndrstj.: Ástþór Jóhannsson Vestmannaeyjar búa yfir ein- stökum náttúruundrum og kröftugu mannlífi, sem hér er lýst í máli og myndum. Bókina prýða ljósmyndir eftir Vestmannaeyinga sem sýna breytingarnar í Eyjum síðustu fjóra áratugi og tilvitnanir í verk skálda sem Eyjarnar hafa veitt innblástur. 134 bls. Snasi ehf. ISBN 9789979721642 Leiðb.verð: 4.950 kr. Kilja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.