Bókatíðindi - 01.12.2012, Síða 127

Bókatíðindi - 01.12.2012, Síða 127
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2 Ævisögur og endurminningar 125 Árni Sam Sigurgeir Orri Sigurgeirsson Hér segir frá lífi og starfi Árna Samúelssonar og fjölskyldu hans í Sambíóunum. Fyrir daga Árna var kvikmynda- menningin á Íslandi mjög bágborin og urðu Íslendingar að bíða í allt að fjögur ár áður en vinsælar kvikmyndir voru sýndar. Þetta breyttist allt með tilkomu Bíóhallarinnar í Mjóddinni, en með bygg- ingu hennar lagði fjölskyldan allt undir. Framhaldið þekkja allir. Stórskemmtileg bók um framkvæmdaglaðan athafna- mann. 240 bls. Almenna bókafélagið. (BF-útgáfa) ISBN 978-9935-426-40-6 Bara börn Patti Smith Þýð.: Gísli Magnússon Hér segir frá sambandi Patti Smith og listamannsins Ro- bert Mapplethorpe á sjöunda og áttunda áratugnum í New York. Sönn og einlæg frásögn sem snertir lesandann á sama ljóðræna hátt og textar og tónsmíðar höfundar. 220 bls. Salka ISBN 978-9935-17-068-2 ð ævisaga Stefán Pálsson, Anton Kaldal Ágústsson, Gunnar Vilhjálmsson og Steinar Ingi Farestveit Sagan af því hvernig út- dauður bókstafur varð óað- skiljanlegur hluti nútíma- íslensku er ævintýraleg og fáum kunn. Ð-ið var tekið upp af íslenskum skrifurum á miðöldum en datt svo úr tísku og sást ekki í málinu í margar aldir. Það birtist fyrst á prenti í Lundúnum á tímum Elísabetar fyrstu en rataði ekki á íslenskar bækur fyrr en í Kaupmannahöfn á tímum Fjölnismanna. Ð-ið er hæverskt og tranar sér aldrei fremst, en fáir bókstafir hafa átt jafn viðburðaríka ævi. 200 bls. Crymogea ISBN 978-9935-420-26-8 Elly Ævisaga Ellyjar Vilhjálms Margrét Blöndal Elly Vilhjálms var um sína daga dáðasta söngkona þjóðarinnar og list hennar tengist því besta sem til er í íslenskri dægurtónlist. Söng- urinn var fágaður, túlkunin hógvær og ígrunduð, röddin mjúk og hlý. Svo vel vandaði hún til verka að allt hljómaði þetta eins og hún þyrfti ekk- ert fyrir því að hafa. Tilviljun réð því að Elly byrjaði að syngja á dans- leikjum. Sjálf ætlaði hún sér að verða rithöfundur og leikkona, en sautján ára tók hún þátt í söngprufu sem KK-sextettinn efndi til og þá voru örlög hennar ráðin. Reynslan var hennar skóli og vinsældir hennar miklar þrátt fyrir andstreymið sem fylgdi því að fást við dægurtónlist á árum áður, þá list sem margir litu hornauga. Elly var dul að eðlisfari og forðaðist sviðsljós fjöl- miðlanna. Því varð líf hennar stundum efni í sögusagnir og slúður sem hún hirti sjaldan um að svara. Hver var hún, þessi kona sem heillaði karl- menn á skemmtistöðum og vakti afbrýðisemi kvenna, gekk þrisvar í hjónaband, drakk forboðið snákablóð og smyglaði sögufrægum apa til Íslands? Margrét Blöndal segir ævisögu Ellyjar Vilhjálms og leitar víða fanga eftir heim- ildum. Hér er sögð heillandi saga af konu sem bjó yfir óræðri dulúð og töfraði marga, konu sem aldrei gafst upp, sjálfstæð til síðasta dags. 205 bls. Sena ISBN 978-9935-9008-8-3 Leiðb.verð: 5.900 kr. „Þetta er mannbætandi texti.“ ~Ísak Harðarson Óvenjuleg bók — og ógleymanleg! www.tindur.is www.facebook.com/litlatre
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.