Bókatíðindi - 01.12.2012, Síða 166

Bókatíðindi - 01.12.2012, Síða 166
164 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2 Við erum í raun öll nemendur hér á jörðinni – við erum öll að leggja okkur fram við að læra á lífið. Í bókinni eru settar fram fjölmargar leiðir til að verða hæfari, skilvirkari, betri og hamingjusamari manneskja og með því verða virkari þátttakandi í að skapa hamingjusamara samfélag, öllum til aukinnar velferðar! Um er að ræða uppflettirit fyrir í raun alla, alla nemendur hér á jörð og leiðbeinendur nemenda, hvort sem það er innan menntastofnunar, í tómstundastarfi, félags-og/ eða leiðbeinandastarfi, innan veggja heimilisins eða á öðr- um vettvangi. Bókin kemur inn á fjölmörg svið og má þar nefna heimspeki, vísindi, menntun, trú, félagsfræði, sálfræði og bæði andlega og líkamlega velferð. Segja má að inntak bókarinnar sé vel- ferð í margvíslegum skilningi þess orðs. 257 bls. Leturprent, www.allir.is ISBN 978-9935-9077-0-7 Kilja Lykilorð 2013 Orð Guðs fyrir hvern dag Lykilorð hafa komið út árlega á íslensku síðan 2006. Í bók- inni eru tvö biblíuvers fyrir hvern dag auk sálmavers eða fleygs orðs, sem bæn eða til frekari íhugunar. Lykilorð er bók fyrir þá sem vilja leita leið- sagnar Biblíunnar inn í líf sitt. 144 bls. Lífsmótun ISSN 1670-7141 Leiðb.verð: 1.290 kr. Kilja Magma Ari Trausti Guðmundsson Myndir: Ragnar Th. Sigurðsson Magma greinir frá íslenskum eldstöðvum og fjallar um öll eldgos á Íslandi frá Kötlu- gosinu 1918 til gossins í Vatnajökli 2011. Áhrifamiklar ljósmyndir eru af flestum þessara gosa og ítarlegur, aðgengilegur texti sem gerir bókina einkar fræðandi og áhugaverða. Bókin er ein- ungis gefin út á ensku. 256 bls. Uppheimar ISBN 978-9935-432-54-4 Makalaust líf Um ást og sorg, úrvinnslu og uppbyggingu við makamissi Anna Ingólfsdóttir, Guðfinna Eydal og Jóna Hrönn Bolladóttir Magnþrungin frásögn Önnu Ingólfsdóttur, sem mun ekki láta neinn ósnortinn. Anna missti eiginmann sinn 35 ára gömul. Guðfinna Eydal sál- fræðingur fjallar um sorgina og leiðina til nýs lífs eftir makamissi, og Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur tekur áhrifamikil viðtöl við fjóra einstaklinga sem á ólík- um aldri misstu maka sinn. Hljóðdiskur með hugleiðslu og djúpslökun fylgir bókinni. 287 bls. Sögur útgáfa ISBN 978-9935-448-04-0 Manifesto hægri manns Óli Björn Kárason Óli Björn Kárason hefur lengi verið einn ötulasti talsmaður hægri manna á Íslandi. Hér hefur úrvali greina hans frá 2008 til 2012 verið safnað í heildstæða bók sem gefur góða innsýn í skoðanir og hugsjónir höfundar. 224 bls. Ugla ISBN 978-9935-21-023-4 Kilja Lærdómsrit Bókmenntafélagsins Manngerðir Þeófrastos Uppl.: Hjalti Rögnvaldsson Lýst er á gamansaman hátt ámælisverðum sérkennum í háttum manna. 5 klst. Hið íslenska bókmenntafélag ISBN 978-9979-66-302-7 Leiðb.verð: 3.490 kr. Mannleg samskipti Benni Sig. og menn fólksins Benedikt Sigurðsson Eina leiðin út úr erfiðleikum er að takast á við þá. Svo segir Benni Vestfirðingur í bók sinni og margt fleira spaklegt. Einnig í rafbók. 96 bls. Vestfirska forlagið ISBN 978-9935-430-22-9 Leiðb.verð: 2.400 kr. Kilja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.