Bókatíðindi - 01.12.2012, Page 172

Bókatíðindi - 01.12.2012, Page 172
170 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2 Raddir barna Ritstj.: Jóhanna Einarsdóttir og Bryndís Garðarsdóttir Í samningi Sameinuðu þjóð- anna um rétt barnsins er lögð áhersla á að ung börn séu sjálfstæðir borgarar með viðhorf sem taka beri alvar- lega. Þau hafi rétt á að láta í ljósi skoðanir sínar og séu hæf til að gefa upplýsingar um eigin reynslu og skoð- anir. Skilningur á viðhorfum barna er því afar mikilvægur við stefnumörkun í mennta- málum og þróun skólastarfs og er bókin framlag í þann brunn. Meginumfjöllunarefni bókarinnar er viðhorf ungra barna til ýmissa þátta í dag- legu lífi þeirra og umhverfi og byggjast kaflar hennar á rannsóknum sem fram fóru í Reykjavík á nokkurra ára tímabili. Jafnframt eru kynnt- ar fjölbreyttar aðferðir til að nálgast hugarheim barna og viðhorf þeirra. 203 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-54-973-4 Leiðb.verð: 4.900 kr. Kilja Reykholt Archaeological Investigations at a High Status Farm in Western Iceland Dr. Guðrún Sveinbjarnardóttir Bókin Reykholt – Archaeo- logical Investigations at a High Status Farm in Western Iceland eftir dr. Guðrúnu Sveinbjarnardóttur er gefin út af Þjóðminjasafni Íslands og Snorrastofu í sameiningu. Bókin fjallar um fornleifa- rannsókn sem gerð var á bæjarstæðinu í Reykholti á árunum 1987–89 og 1997– 2003. Reykholt í Borgarfirði er meðal merkustu sögu- og minjastaða Íslands. Þar var líklega reist kirkja þegar á 11. öld og kirkjumiðstöð komið á stofn á 12. öld, og var staðurinn löngum auð- ugur að eignum og ítökum. Þekktasti ábúandi staðarins er sennilega Snorri Sturluson á þrettándu öld. Í bókina rita, auk aðalhöfundar/ritstjóra, 20 innlendir og erlendir sér- fræðingar sem komu að rannsókninni á í Reykholti. Ríkulegar minjar um búsetu, byggingartegundir, kornrækt og verslun við útlönd sem fundust í Reykholti vitna um mikilvæga stöðu Reykholts á miðöldum. 368 bls. Þjóðminjasafn Íslands ISBN 978-9979-790-35-8 Leiðb.verð: 6.990 kr. Ripleys 2013 Stuðandi staðreyndir Robert Ripley Þýð.: Kolbeinn Proppé Farðu í ótrúlega ferð í kring- um hnöttinn, hittu dular- fullar verur, stórskrýtið fólk og upplifðu fáránleika og furður tilverunnar. Þú munt ekki trúa ýmsu því sem þessi bók greinir frá, en vita skaltu að allt er það satt. Ótrúlegt en satt! 254 bls. Sögur útgáfa ISBN 978-9935-416-91-9 Ritið 1/2012 Menningarsaga Ritstj.: Sólveig Anna Bóasdóttir og Þröstur Helgason Hér er m.a. rýnt í menn- ingarsöguna út frá ólíkum sjónarhornum hugvísinda. Í fyrstu greininni er komið inn á það viðkvæma þjóðernis- pólitíska samhengi sem þátt- taka Íslands í bókasýningunni í Frankfurt var sett í með upp- hafningu fornsagnaarfsins og óbeislaðrar náttúrunnar og vísunum til velvildar Þjóð- verja gagnvart hvorutveggja. Ólafur Rastrick hugar einnig að sjálfsmynd þjóðarinnar en út frá öðru sjónarhorni. Í samanburði við evrópska menningarsögu virtist hin íslenska full af eyðum sem krafa var gerð um að fylla í kjölfar fullveldis þjóðarinnar 1918. Metnaður Íslendinga var að vera menningarþjóð á meðal menningarþjóða en Allt um íslenska knattspyrnu Ómissandi í sa fnið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.