Bókatíðindi - 01.11.2023, Qupperneq 17

Bókatíðindi - 01.11.2023, Qupperneq 17
IB Snúum og leikum teningaspil Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Þessi skemmtilega bók hefur að geyma fimm spennandi teningaspil sem hægt er að spila heima en ekki síður á ferðalagi. Brunið um á kappakstursbraut, fljúgið um himingeiminn eða njótið huggulegrar lautarferðar. Hvert borðspil hefur sína sérstöðu og öll ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Borðspilin eru fyrir 2 til 5 leikmenn. 10 bls. Unga ástin mín IB Spæjarastofa Lalla og Maju Spítalaráðgátan Höf: Martin Widmark Myndir: Helena Willis Þýð: Æsa Guðrún Bjarnadóttir Skartgripir sjúklinganna hverfa ítrekað á spítala bæjarins. Hver er svona útsmoginn og ósvífinn? Stjörnuspæjararnir Lalli og Maja setja á svið fótbrot lögreglustjórans til að koma upp um þjófinn. Bráðfyndin og spennandi ráðgáta með litmyndum á hverri opnu. Ráðgátubækurnar eru frábærar fyrir krakka sem eru að byrja að lesa sjálf. 94 bls. Forlagið - Mál og menning IB RAF HLB Stelpur stranglega bannaðar Höf: Embla Bachmann Myndh: Blær Guðmundsdóttir Bíddu ha? Sónarmynd... í símanum hennar ömmu? Gætu hlutirnir mögulega orðið eitthvað verri? Nýja stelpan í bekknum er búin að stela bestu vinkonu Þórdísar. Staða hennar sem eina stelpan í stórfjölskyldunni er í hættu. Þórdís vonar að þetta séu óþarfa áhyggjur; að hún haldi stöðu sinni í fjölskyldunni og nái að endurheimta bestu vinkonu sína. 144 bls. Bókabeitan IB Rumpuskógur: látum feldi fljúga Höf: Nadia Shireen Þýð: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir Myndh: Nadia Shireen Æsispennandi og kostuleg ævintýri borgarrefanna og systkinanna Nönnu og Tedda halda hér áfram. Nú búa þau í Rumpuskógi og óvæntur gestur birtist. Þetta er einkar reffilegur refur en er hann með hættulegar áætlanir á prjónunum? Sprenghlægileg og spennandi bók, sem er skemmtilega myndlýst af höfundi. 240 bls. Kver bókaútgáfa IB Skrímslavinafélagið Höf: Tómas Zoëga Myndir: Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir Fyndin og fjörug saga, full af litríkum myndum, sem á örugglega eftir að kitla hláturtaugar 6 til 10 ára lesenda. Allir vita að bestu leyndarmálin eru geymd í leynifélögum. Þess vegna stofna Pétur og Stefanía Skrímslavinafélagið. Þegar þau finna dularfullt og hættulegt svart duft í skólanum sínum fara leikar að æsast. 132 bls. Forlagið - JPV útgáfa KIL Ævintýri morgunverðarklúbbsins Skrímslið og týndi fótboltinn Höf: Marcus Rashford og Alex Falase-Koya Þýð: Bjarni Stefán Konráðsson og Gunnar Kr. Sigurjónsson Myndh: Marta Kissi Marcus verður fyrir því óláni að týna fótboltanum sínum og þegar hann fer að leita að honum, ásamt vinum sínum, kemst hann að því að ekki er allt sem sýnist. Bráðskemmtilegt ævintýri, bara pínulítið stressandi, fyrir alla fótboltakrakka - og hina líka. 256 bls. Bókaútgáfan Hólar IB Spakur spennikló og slóttugi Sámur Skuggaskóli Þrjár hrikalega spennandi sögur í einni bók Höf: Tracey Corderoy Myndh: Steven Lenton Þýð: Ásthildur Helen Gestsdóttir Það er hrekkjavaka í Skuggaskóla og draugur veldur usla á göngunum. Á markaðnum fást hvorki ávextir né ber í baksturinn svo Spakur og Sámur rannsaka málið. Vinnuflokkur þvottabjarna tekur til hendinni á forngrípasafninu sem þeir Spakur og Sámur eru sannfærðir um að hafa óhreint mjöl í pokahorninu. 128 bls. Kvistur bókaútgáfa KIL RAF Smáralindar-Móri Höf: Brynhildur Þórarinsdóttir Myndir: Elías Rúni Vinirnir Flóki og Patti laumast inn á lokað byggingarsvæði þar sem risastór verslunarmiðstöð er að rísa. Skyndilega hverfur Patti og eftir það verður ekkert eins og áður. Ári síðar er Lotta með vinkonum sínum í Smáralind þegar hún tekur á rás og hverfur. Smáralindar-Móri er mergjuð saga fyrir lesendur sem kjósa spennu og dálítinn óhugnað! 104 bls. Forlagið - Mál og menning B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 3 17GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Barnabækur SK ÁLDVERK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.