Bókatíðindi - 01.11.2023, Qupperneq 51

Bókatíðindi - 01.11.2023, Qupperneq 51
KIL Brýrnar yfir Eyjafjarðará Stiklað á stóru úr 100 ára sögu brúa yfir Eyjafjarðará Höf: Arnór Bliki Hallmundsson Yfir Eyjafjarðará liggja alls ellefu brýr en haustið 2023 er liðin öld síðan áin var brúuð á óshólmunum sunnan Akureyrar. Hér er áin rakin frá upptökum til ósa þar sem hver brú fær mynd og stutta umfjöllun: Hvenær var brúin byggð, hvar er hún og hvað má sjá í hennar nánasta umhverfi. Auk annarra fróðleiksmola sem höfundur gaukar að lesendum. 57 bls. Arnór Bliki Hallmundsson SVK Búseti 1983–2023 Baráttusaga Höf: Páll Gunnlaugsson Húsnæðissamvinnufélagið Búseti var stofnað 26. nóvember 1983 og er því 40 ára á útgáfuári þessarar bókar, 2023. Stiklað er á stóru í 40 ára baráttusögu Búseta. 178 bls. Búseti SVK Dauðinn Raunsannar frásögur um sorgir og sigra við leiðarlok lífs Höf: Björn Þorláksson Dauðinn fjallar um fólk sem tekst á við feigðina í ýmsum myndum. Höfundur nýtir áratuga reynslu af blaðamennsku til að fjalla efnislega um dauðann. Hann ræðir við dauðavona fólk og þá sem hafa misst ástvini og fléttar saman við rannsóknir og hugleiðingar. 272 bls. Bókaútgáfan Tindur IB Dróttkvæði Sýnisbók Höf: Gunnar Skarphéðinsson Dróttkvæðin voru einkum flutt við hirðir konunga og annarra höfðingja til forna. Orðið drótt merkir hirð og af því orði er nafn þessarar kveðskapargreinar fengið. Hér er þess freistað með allrækilegum skýringum og fræðslu um tilefni hverrar vísu að færa þetta efni nær almenningi. 259 bls. Skrudda IB Betri líðan á breytingaskeiði Heilnæmt mataræði og girnilegar uppskriftir Höf: Severine Menem Þýð: Halla Kjartansdóttir Konur geta hamið einkenni breytingaskeiðs og aukið lífsgæði sín með því að huga vel að daglegu mataræði. Hér er að finna ráðgjöf um næringu og venjur sem koma jafnvægi á hormón, styrkja bein og vöðva og hafa jákvæð áhrif á geðheilsu. Lífsstíls- og næringarráðgjöf með yfir áttatíu ljúffengum uppskriftum sem auka orku og vellíðan á breytingaskeiði. 224 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell IB Bílar í lífi þjóðar Höf: Örn Sigurðsson Einstök gjafabók sem bregður skýru ljósi á samband Íslendinga við bílinn, þennan þarfasta þjón sem greitt hefur götu og létt störf, opnað landið og veitt ferðafrelsi. Yfir 900 ljósmyndir og ómetanlegur fróðleikur um flest það sem tengist bílnum og þjóðfélaginu sem hann tók þátt í að byggja upp. Sannkallaður ljósmyndafjársjóður! 320 bls. Forlagið - JPV útgáfa SVK RAF Blóðsykursbyltingin Komdu jafnvægi á blóðsykurinn og breyttu lífi þínu Höf: Jessie Inchauspé Þýð: Nanna Rögnvaldardóttir Með því að ná stjórn á blóðsykrinum má bæta andlega og líkamlega heilsu sína umtalsvert, því sykursveiflur hafa mikil áhrif á líkamann og geta ráðið úrslitum um þróun alvarlegra sjúkdóma. Hér gefur „glúkósagyðjan“ Jessie Inchauspé tíu einföld og aðgengileg hollráð til þess að jafna blóðsykurinn – án þess að hætta að borða það sem manni þykir best! 298 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell IB Breytingaskeiðið Jákvæður leiðarvísir að nýju upphafi Höf: Davina McCall og Naomi Potter Þýð: Hafsteinn Thorarensen Breytingaskeiðið er meira en bók. Hún er bylting. Hún er bjargvættur. Bókin kannar og útskýrir vísindin, afsannar skaðlegar mýtur sem hafa haldið aftur af okkur of lengi og brýtur þagnarmúrinn sem staðið hefur í kringum breytingaskeiðið, aðdraganda þess og afleiðingar. Nú kveðjum við óttann, röngu upplýsingarnar, skömmina og þögnina. 312 bls. Salka Við erum sérfræðingar í prentun bóka og bjóðum upp á Svansvottaða framleiðslu Kiljur og harðspjaldabækur Lyngháls 1, 110 Rvk 5 600 600 Eyravegi 25, 800 Selfoss 482 1944 Glerárgötu 28, 600 Akureyri 4 600 700 prentmetoddi.is B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 3 51GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Fræðirit, frásagnir og handbækur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.