Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 11

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 11
9 Bætur skulu vera fjórðungi (25%) lægri á öðru verðlagssvæði en á fyrsta verð- lagssvæði, sbr. þó 19. og 20. gr. Iðgjöld skulu vera hlutfallslega lægri á öðru verðlagssvæði en á fyrsta verð- lagssvæði, miðað við bótauppkæðir hvors verðlagssvæðis. B. Bœtur. 11. gr. — Rétt til bóta frá lífeyristryggingunum með þeim skilyrðum, sem sett eru í lögum þessum, hafa: a. íslenzkir ríkisborgarar, búsettir hér á landi. b. Erlendir ríkisborgarar, búsettir hér á landi, ef fullnægt er ákvæðum milliríkja- samninga um gagnkvæmar tryggingar, sem ísland er aðili að. c. Aðrir erlendir ríkisborgarar, búsettir hér á landi, ef fullnægt er skilyrðum alþjóðasamþykkta um tryggingamál, sem fullgiltar hafa verið af íslands hálfu. Þeir, sem rétt eiga til bóta frá lífeyrissjóðum, er starfa samkvæmt sérstökum lögum, eða hlotið hafa viðurkenningu samkvæmt 85. gr., eiga ekki rétt til sams konar bóta frá lífeyristryggingunum. Þó skal greiða þeim lífeyrisþegum lögboðinna sjóða, sem látið hafa af störfum fyrir 1. janúar 1947 og njóta lægri bóta frá sjóðnum en líf- eyristryggingin veitir, það, sem á vantar. Sama gildir um lífeyrisþega viðurkenndra sjóða, ef þeir hafa látið af störfum áður en sjóðurinn hlaut viðurkenningu. 12. gr. — Lífeyristryggingarnar taka til ellilífeyris, örorkulífeyris, makabóta, fjölskyldubóta, barnalífeyris, mæðralauna, fæðingarstyrks, ekkjubóta og ekkju- lífeyris. 13. gr. — Ellilífeyrir er greiddur þeim, sem orðnir eru 67 ára. Árlegur ellilífeyrir er sem hér segir, sbr. þó 22., 23. og 76. gr. 3. mgr.: 1. verðlags- 2. verðlaga- svæði svæði Fyrir hjón, þegar bæði fá lífeyri ... kr. 7488.00 kr. 5616.00 Fyrir einstaklinga.................. — 4680.00 — 3510.00 Nú eru hjón eigi samvistum af heilsufarsástæðum eða öðrum ástæðum, er trygg- ingaráð metur jafngildar, og er þá heimilt að úrskurða hvoru hjónanna um sig ein- staklingslífeyri. Nú frestar maður töku ellilífeyris, og fær hann þá 7.5% í viðbót fyrir hvert heilt ár, sem líður án þess hann taki lífeyrinn. Sama gildir þótt tekjur lians hefðu valdið skerðingu, sbr. 22. gr., ef hann hefði sótt um lífeyri. Viðbót þessi má þó aldrei nema meiru en 60% lífeyrisins. Frestun á töku lífeyris telst lokið, þegar hlutaðeiganda er úrskurðaður ellilífeyrir í fyrsta sinni. 14. gr. — Rétt til örorkulífeyris eiga þeir menn á aldrinum 16—67 ára, sem eru varanlegir öryrkjar á svo háu stigi, að þeir teljast ekki færir um að vinna sér inn 1/4 þess, er andlega og líkamlega heilir menn eru vanir að vinna sér inn í því sama héraði við störf, sem hæfa líkamskröftum þeirra og verkkunnáttu og sann- gjarnt er að ætlast til af þeim með liliðsjón af uppeldi og undanfarandi starfa. Heimilt er Tryggingastofnuninni að verja allt að 10% þeirrar heildarfjárhæðar, sem árlega er greidd í örorkulífeyri samkvæmt 1. mgr. þessarar greinar til greiðslu örorkustyrkja handa þeim, sem misst hafa 50—75% starfsorku sinnar. Trygg- ingaráð setur reglur um slíkar heimildargreiðslur, sem ráðherra staðfestir. Tryggingayíirlæknir metur örorku þeirra, sem sækja um örorkubætur. Örorkulífeyrir er jafnhár ellilífeyri, sbr. 13. gr., og greiðist samkvæmt sömu reglum, eftir því sem við getur átt. 15. gr. — Greiða má eiginkonum elli- og örorkulífeyiisþega makabætur allt að 60% óskerts einstaklingslífeyris, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.