Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 14

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 14
12 Nú eru liorfur á því fyrir árslok, að vísitala muni breytast verulega frá því, sem gert var ráð fyrir, þegar iðgjöld og framlög voru ákveðin, og getur ráðherra þá breytt framlögum og iðgjöldum til samræmis við væntanlega vísitölubreytingu. Komi í ljós við reikningslok, að hið áætlaða framlag hefur orðið of hátt eða ekki nógu hátt hjá einstökum þátttökuaðiljum samkv. 24. gr., skal áætlað fram- lag hlutaðeigandi aðila fyrir næsta ár við það miðað, að leiðrétting náist. 26. gr. — Framlag ríkissjóðs til lífeyristrygginganna samkvæmt 24. og 25. gr. skal greitt Tryggingastofnuninni með jöfnum mánaðargreiðslum fyrir 10. hvers mánaðar. 27. gr. — Iðgjöld, samkvæmt b-lið 24. gr., greiða allir, sem búsettir eru í land- inu, 16—67 ára að aldri. Undanþegnir gjaldskyldu eru þeir, sem hvorki greiða tekju- né eignarskatt og hafa notið bóta samkvæmt þessum kafla annarra en fjöl- skyldubóta, mæðralauna eða fæðingaistyrks tvo mánuði eða lengur eða dvalizt hafa í sjúkrahúsi eða hæli á kostnað trygginganna eða ríkisframfærslunnar jafnlangan tíma á skattárinu. Skal iðgjald kvenna sem næst fjórðungi lægra en karla og iðgjald hjóna sem næst einum tíunda hærra en karla. Félagsmálaráðuneytið ákveður iðgjöldin með reglugeið fyrir næsta ár, um leið og það staðfestir áætlun trygginganna, sbr. 25. gr. 2. mgr., að fengnum tillögum tryggingaráðs. 28. gr. — Framlagi sveitarfélaga skal skipta niður á umdæmi kaupstaða og sýslufélaga á eftirfarandi hátt: a. Tveimur fimmtu lilutum framlagsins skal skipta niður í beinu hlutfalli við samanlögð útgjöld lífeyristryggingarinnar í hverju umdæmi fyrir sig árið áður. b. Tveimur fimmtu hlutum í hlutfalli við skattgjaldstekjur einstaklinga og félaga í umdæminu samkvæmt síðasta skattframtali. c. Einum fimmta hluta í lilutfalli við tölu íbúa á aldrinum 16—67 ára í umdæm- inu um síðustu áramót. Innan hvers sýslufélags skiptist framlagið á milli sveitaifélaganna, ef fleiri eru en eitt, eftir þessum reglum: a. Einn þriðji skiptist í beinu hlutfalli við skattgjaldstekjur einstaklinga og félaga í sveitarfélaginu árið áður. b. Einn þriðji í hlutfalli við fasteignamat allra eigna í sveitarfélaginu. c. Einn þriðji skiptist í hlutfalli við fjölda íbúa á aldrinum 16—67 ára í sveitar- félaginu um síðustu áramót. Hafi sveitarsjóður eigi tekjur, sem tryggingargjaldi svarar, af þeim fasteign- um, sem framlag sveitarfélags til tryggingasjóðs miðast við þegar því er skipt milli sveitarfélaga innan sýslufélags, sbr. b-lið, er sveitarstjórn heimilt að leggja á og innheimta hjá eigendum fasteignanna uppbæð, sem svarar því gjaldi, sem sveitarsjóður greiðir þannig vegna þeirra. Framlög sveitarfélaganna skal greiða ársfjórðungslega. Tryggingastofnunin áætlar framlag hvers sveitarfélags í ársbyrjun, og eru gjalddagar síðasta dag hvers ársfjórðungs, en lokaskil skulu gerð, þegar hlutur hvers sveitarfélags hefur verið endanlega ákveðinn samkvæmt framansögðu. Ríkissjóður ábyrgist framlög sveitarfélaganna. Verði vanskil af hálfu sveitarfélags á greiðslu framlags lengur en þrjá mánuði, skal það greiða dráttarvexti, 3/4 af hundraði fyrir hvern mánuð frá gjalddaga til greiðsludags. 29. gr. — Framlagi atvinnurekenda, sbr. 24. gr. d., skal jafna niður á þá, sem hafa í þjónustu sinni launþega, sbr. 32. gr., með iðgjöldum miðuðum við vinnu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.