Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Qupperneq 15

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Qupperneq 15
13 vikur, unnar í þjónustu þeirra. Sé um tímavinnu að ræða, telst vinnuvikan 48 stundir. Iðgjald þetta greiða og bifreiðastjórar, sem aka eigin bifreið í atvinnu- skyni. Upphæð iðgjalds skal ákveðin með reglugerð fyrir eitt ár í senn. í reglugerð skal og ákveða, hversu meta skuli til vinnuvikna störf barna og fósturbarna eldii en 16 ára, sem dvelja og starfa á heimilum foreldra sinna, svo og störf barna, ungl- inga, gamalmenna og öryrkja, sem dvelja og vinna hjá vandalausum án verulegrar kaupgreiðslu. III. KAFLI Slysatryggingar. A. Almenn ákvœði. 30. gr. — Slys er það, samkvæmt lögurn þessum, ef maður slasast við vinnu, svo að hann deyr eða verður óvinnufær. Maður telst vera við vinnu, ef liann er í sendiferðum í þágu atvinnurekstrar eða í nauðsynlegum ferðum til vinnu og frá, enda sé aðeins um að ræða ferðir, sem farnar eru samdægurs milli vinnustaðar og heimilis eða matstaðar. Sama gildir um ferðir sjómanna í erindum í þarfir útgerðarinnar eða fyrir sjálfa sig í erindum, er leiðir beint af starfi þeirra sem sjómanna. Til slysa teljast atvinnusjúkdómar, svo sem hvers konar fingur- og handar- mein, er menn fá við sjómennsku, fiskvinnu, slátrun og aðra þá vinnu, sem sér staklega er hættuleg að þessu leyti, enda kenni menn meinsins fyrst á meðan þeir stunda vinnuna eða innan þess tíma, að rekja megi orsakii þess til hennar. Ákveða skal í reglugerð, hverja sjúkdóma aðra skuli telja atvinnusjúkdóma. 31. gr. — Þegar að höndum ber slys, sem ætla má bótaskylt samkvæmt Iög- um þessum, skal atvinnurekandi senda tafarlaust tilkynningu um slysið í því formi, sem Tryggingastofnunin skipar fyrir um, til lögreglustjóra eða umboðsmanns hans (í Reykjavík til Tryggingastofnunarinnar). Lögreglustjóri sendir tilkynninguna til Tryggingastofnunarinnar ásamt nauðsynlegum upplýsingum. Ef atvik að slysinu eru óljós eða mál ekki nægilega upplýst eða ástæða til að ætla, að slysið hafi orðið af hirðuleysi eða lélegum útbúnaði, svo og ef Tryggingastofnunin óskar þess, skal lögreglustjóri rannsaka málið fyrir rétti. Ef sá, sem átti að tilkynna slys, hefur vanrækt það, skal það eigi vera því til fyrirstöðu, að sá, sem fyrir slysi varð, eða eftirlátnir vandamenn hans, geti gert kröfu til bóta, ef það er gert áður en ár er liðið, frá því að slysið bar að höndum. 32. gr. — Launþegi telst hver sá, sem tekur að sér vinnu gegn endurgjaldi, án þess að vera sjálfur atvinnurekandi í því sambandi, hvort sem um er að ræða tíma- kaup, föst laun, aflahlut eða greiðslu fyrir ákvæðisvinnu. Um eftirtalda menn gilda sömu reglur og um launþega: a. Nemendur við iðnnám samkvæmt lögum nr. 46/1949. b. Utgerðarmenn, sem sjálfir eru skipverjar. c. Ökumenn á eigin ökutækjum og stjórnendur aflvéla, sbr. 43. gr. 5. mgr. d. Þá, sem vinna að björgun manna úr lífsháska. Launþegar teljast ekki þeir, sem eingöngu taka vinnu heim til sín eða á vinnu- stað, sem þeir sjálfir ákveða, eigi heldur þeir, sem taka að sér lausavinnu. Með reglugerð skal setja nánari ákvæði um það, hvað telja beri starf á heimili og lausa- vinnu í þessu sambandi. Ekki skal þó undanskilja þá launþega, er stunda lausa- vinnu, sem sérstök áhætta fylgir. Hjónin teljast hér bæði atvinnurekendur, og eru börn þeirra, yngri en 16 ára, foreldrar og fósturforeldrar ekki launþegar samkvæmt þessari grein.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.