Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Page 17

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Page 17
15 38. gr. — Ef slys veldur dauða innan eins árs frá því, er það bar að höndum, skal greiða dánarbætur sem hér segir: a. Ekkja eða ekkill, sem var samvistum við hið látna eða á framfæri þess, hljóta kr. 9000.00. Ef ekkja eða ekkill eru 50 ára eða eldri, eða hafa tapað 50% eða meiru af starfsorku sinni, greiðist auk þess lífeyrir til dauðadags, kr. 4680.00 á ári, miðað við 100% örorku eða 67 ára aldur. Lífeyrir lækkar um 2% fyrir hvert 1%, sem vantar á fulla örorku, eða 6% fyrir hvert ár eða brot úr ári, sem vantar á, að lilutaðeigandi sé 67 ára. b. Barnalífeyrir kr. 2400.00 fyrir hvert barn, sbr. að öðru leyti 17. gr. c. Barn eldra en 16 ára, sem var á framfæri liins látna vegna örorku, þegar slysið bar að höndum, fær bætur, eigi minni en kr. 3000.00 og allt að kr. 9000.00 eftir því, að live miklu leyti það naut stuðnings hins látna við fráfall hans. Þó greiðast ekki bætur, ef örorka er minni en 33%. Sama gildir um systkini hins látna þegar eins stendur á. d. Foreldri hlýtur eigi minni bætur en kr. 3000.00 og allt að kr. 9000.00, eftir því, að hve miklu leyti það naut stuðnings liins látna við fráfall hans. Um fósturbörn og fósturforeldra, sbr. 16. gr., 3. mgr., gildir sama og um börn og foreldra. Tryggingaráð úrskurðar, hvoru skuli greiða, foreldri eða fósturforeldii, ef hvorutveggja eru á lífi. Frá dánarbótum, sem greiddar eru vandamönnum, ber að draga þær öiorku- bætur, er greiddar hafa verið samkvæmt 37. gr. vegna sama slyss. Lífeyrisgreiðslur, sem inntar hafa verið af hendi, koma ekki til frádráttar. 39. gr. — Sé um að ræða dauðaslys lögskráðra sjómanna, skal auk bóta þeirra, sem greiddar eru í eitt skipti fyrir öll, samkv. a-, c- og d-lið 38. gr., greiða þessar grunnupphæðir: 1. Til ekkju eða ekkils, samkv. fyrri málslið a-liðs ............ ki. 14000.00 2. Til uppkomins barns eða systkinis, samkv. c-lið, enda hafi hlutaðeigandi verið á framfæri hins látna vegna skorts á starfsgetu...................... kr. 2000.00 til — 6000.00 3. Til foreldris, samkv. d-lið.................... — 2000.00 til — 6000.00 Ef viðbótarbætur þessar nema ekki fullum 6400 krónum samtals fyrir hvert einstakt slys, skulu þær hækkaðar í þá upphæð. Nú lætur hinn látni ekki eftir sig aðstandendur, sem rétt eiga til viðbótarbóta samkv. 1.—3. tl. þessarar greinar, og skal þá bæta slysið með kr. 6400.00, sem skipt- ast milli barna hins látna, er njóta lífeyris samkv. b-lið 38. gr., ef fyrir hendi eru, ella til dánarbús hans. 40. gr. — Ráðherra getur ákveðið, að útgerðarmönnum skuli skylt að tryggja gegn aukaiðgjaldi áhættu þá vegna bótaskyldra slysa, sem þeir bera samkvæmt 32. gr. laga nr. 41 19. maí 1930, þannig, að Tryggingastofnunin greiði hinum slasaða, þegar dagpeningar eru greiddir samkvæmt 36. gr., einnig fullt kaup eða aflahlut í eina viku frá afskráningardegi að telja. 41. gr. — Atvinnurekendur, sem vinna með verkafólki sínu eða starfa að eigin atvinnurekstri við tryggingarskyld störf án þess að liafa launþega í þjónustu sinni, eiga rétt á að tryggja sér með iðgjaldagreiðslu sams konar slysabætur og launþegar njóta samkv. ákvæðum þessa kafla. Tryggingastofnunin ákveður iðgjald fyrir trygg- ingar þessar. Trygging samkv. þessari grein skal bundin við tiltekin nöfn og miðuð við ákveðinn tíma, er eigi skal vera skemmri en 6 mánuðir. Tryggingin er því aðeins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.