Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 19

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 19
17 Standi fleiri en eitt sveitarfélag að sjúkrasamlagi, skulu þau hvert um sig kjósa einn mann í stjórnina, en verði tala stjórnarnefndarmanna þá jöfn, skal sveitar- félag það, sem flesta hefur tryggingarskylda meðlimi, kjósa tvo menn. Nú sam- einast öll sjúkrasamlög í lögsagnarumdæmi í eitt sjúkrasamlag, sbr. 44. gr. 3. mgr., og skal þá sýslunefnd kjósa 4 menn í stjórn samlagsins. Kjörtímabil allra stjórnarnefndarmanna skal vera fjögur ár, og skulu þeir skip- aðir og kosnir þegar að loknum almennum sveitarstjórnarkosningum. Tryggingastofnun ríkisins ákveður þóknun stj órnenda, er greiðist úr samlagssjóði. 46. gr. — í hverju sýslufélagi skal vera héraðssamlag. Öll sjúkrasamlög til- heyrandi 2. verðlagssvæði, sbr. 10. gr., önnur en sjúkrasamlög kaupstaða, skulu vera í héraðssamlagi hlutaðeigandi sýslu. Ekki skal vera héraðssamlag í sýslu, ef öll sjúkrasamlög í sýslunni hafa sam- einazt í eitt sjúkrasamlag, sbr. 44. gr. 3. mgr. Samþykktir héraðssamlags skulu staðfestar af ráðherra, að fengnum tillögum Tryggingastofnunarinnar, sem lætur gera fyrirmynd að slíkum samþykktum. 47. gr. — Oddviti sýslunefndar er formaður stjórnar héraðssamlags, en sýslu- nefnd kýs til viðbótar tvo menn í stjórn héraðssamlagsins. Sýslunefnd ákveður þóknun stjórnarinnar, er greiðist úr sjóði héraðssamlagsins. 48. gr. — Hlutverk héraðssamlaga er: a. Að greiða sjúkradagpeninga, samkvæmt úrskurðum sjúkrasamlagsstjórna, sbr. 53. gr., og annast jöfnun á kostnaði sjúlcrasamlaganna, samkvæmt því, er nánar greinir í 49. gr. b. Að annast endurskoðun og úrskurðun á reiltningum sjúkrasamlaganna og gera heildarskýrslu um rekstur þeirra og efnahag. c. Að gefa Tryggingastofnun ríkisins umsögn um einstök mál frá sjúkrasamlög- unum, sem henni eru send til úrskurðar. d. Að vera Tryggingastofnun ríkisins til aðstoðar og leiðbeiningar varðandi trygg- ingamál almennt í umdæminu. Reikninga sjúkrasamlaganna og heildarskýrslur, sbr. b-lið, skal árlega senda Tryggingastofnun ríkisins. Þar sem ekki eru héraðssamlög, skal ákvæði d-liðs gilda um hlutaðeigandi sjúkrasamlag. 49. gr. — Framlag ríkissjóðs og lífeyrisdeildar til sjúkratrygginganna, sam- kvæmt 58. gr., greiðir Tryggingastofnun ríkisins til héraðssamlaganna þar sem þau eru, ella til hlutaðeigandi sjúkrasamlags. Héraðssamlag greiðir hverju sjúkrasamlagi innan héraðssamlagsins sinn liluta framlaganna, að frádregnum sjúkradagpeningum, sem stjórn sjúkrasamlagsins hefur úrskurðað, kostnaði við stjórn héraðssamlagsins og því fé, sem ákveðið kann að hafa verið til jöfnunar Ráðherra getur ákveðið með reglugerð, að héraðssamlag skuli verja allt að helmingi ríkisframlagsins til jöfnunar sjúkrakostnaði í sýslunni. Slík ákvörðun skal þó aðeins gerð samkvæmt tillögum Tryggingastofnunar ríkisins, að fengnu sam- þykki héraðssamlagsstjórnar. Nú hefur ráðlierra ákveðið jöfnun sjúkrakostnaðar í sýslu, og skal þá greiða þeim sjúlcrasamlögum í sýslunni, sem hafa meiri sjúkrakostnað en nemur meðal- sjúkrakostnaði í þeirri sýslu, % hluta þess, sem umfram er meðalsjúkrakostnað, ef jöfnunarfé er fyrir hendi, ella hlutfallslega. Ef fé verður afgangs að lokinni jöfnun og greiðslu kostnaðar héraðssamlags, getur stjórn þess ákveðið að greiða það til sjúkrasamlaganna eða leggja það í vara- sjóð, er síðar má veija til jöfnunar, ef fé skortir. Tekjuafgang skal þó ekki greiða 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.