Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 20

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 20
18 samlögunum fyrr en 10% af fé því, sem ætlað er til jöfnunar hverju sinni, hefur verið lagt í varasjóð, unz varasjóður nemur 50% þess fjár, sem varið var til jöfnunar næsta ár á undan Stjórn héraðssamlags gerir árlega reikning um jöfnunina, sem senda skal Trygg- ingastofnun ríkisins ásamt fylgiskjölum til endurskoðunar og úrskurðar. B. Bœtur. 50. gr. — Sérhverjum manni, karli eða konu, 16 ára eða eldri, er skylt að tryggja sér rétt til bóta, er sjúkratryggingin veitir, með greiðslu iðgjalda samkv. 57. gr., í þvi samlagi, er starfar þar, sem hann á heimilisfang. Undanþegnir tryggingarskyld- unni eru þeir, sem haldnir eru sjúkdómi, sem lög nr. 78 frá 1936 um ríkisfram- færslu sjúkra manna og örkumla taka til, á meðan þeir dvelja í sjúkrahúsi eða hæli á kostnað ríkisframfærslunnar. Börn samlagsmanna, þar með talin stjúpbörn og fósturbörn, yngri en 16 ára, sem eru á framfæri þeirra, eru sjúkratryggð með þeim. Séu foreldrar samvistum, njóta börnin fullra réttinda, ef hvorugt foreldranna er í vanskilum við samlagið, en hálfra réttinda, ef annað er í vanskilum. Séu foreldrarnir ekki samvistum, fylgir barnið tryggingu þess, sem foreldraráðin hefur. 51. gr. — Þeir, sem verða samlagsmenn þegar við 16 ára aldur, eða flytjast milli samlaga, samkvæmt 56. gr., öðlast réttindi án biðtíma. Biðtími annarra, þar á meðal þeirra, sem misst hafa réttindi vegna vanskila, sbr. 78. gr., sltal að jafnaði vera 6 mánuðir frá því iðgjaldagreiðsla þeirra hófst. Heimilt er þó að ákveða annan biðtíma í samþykktum samlags, svo og, að biðtími skuli, ef iðgjaldsskuld er greidd að fullu, aðeins gilda um rétt til sjúkrahúsvistar og dagpeninga. Maður, sem verður tryggingarskyldur að aflokinni dvöl í sjúkrahúsi eða hæli á vegum ríkisframfærsl- unnar, sbr. 50. gr., fær þó full réttindi án biðtíma. 52. gr. — í samþykktum sjúkrasam'aga skal tekið fram, hverra réttinda sam- lagsmenn njóta. Ætíð skal þó sjúkrasamlag veita þá hjálp, sem hér er talin: a. Ókeypis vist að ráði samlagslæknis í sjúkrahúsi, sem samlagið hefur samning við, eins lengi og nauðsyn krefur, svo og læknishjálp, lijúkrun, lyf og önnur þjónusta, sem þar er veitt. Þó greiðir samlag ekki sjúkrahúsvist lengur en 5 vikur alls vegna ellikramar og alvar'egra, langvinnra sjúkdóma, sem lög nr. 78/1936 taka til. b. Almenn læknishjálp utan sjúkrahúsa hjá samlagslækni sjúklings eða öðrum lækni, ef slíkar vitjanir eru heimilaðar í samþykktum samlagsins. Samlags- menn á 1. verðlagssvæði, skv. 10. gr., greiða þó 5 kr. fyrir hvert viðtal á lækn- ingastofu og 10 kr. fyrir hverja vitjun. Breytist kauplagsvísitala um 10% eða meira, skal samræma greiðslurnar þeirri breytingu. c. Nauðsynlegar rannsóknir, eftir tilvísun samlagslæknis, hjá sérfræðingum að % hlutum. Sjúkrasamlagsstjórn getur takmarkað heimild samlagslækna til til- vísana samkvæmt þessurn lið. d. Lyf, sem samlagsmanni er lífsnauðsynlegt að nota að staðaldri, að fullu og önnur nauðsynleg lyf að % e^a Vl- Tryggingastofnunin lætur gera skrá um þá lyfjaflokka, sem hér um ræðir, og skal skráin staðfest af heilbrigðisstjórninni. e. Röntgenmyndir og röntgenskoðun að % samkvæmt gjaldskrá, er heilbrigðis- stjórnin setur. f. Sjúkradagpeninga samkv. ákvæðum 53. gr. g. Dvöl á sjúkrahúsi eða fæðingarstofnun, sem fram yfir er fyrstu 9 dagana eftir hverja fæðingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.