Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 21

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 21
19 í samþykktum samlaga er heimilt að ákveða víðtækari hjálp vegna veikinda svo og greiðslu fyrir tannlækningar. Sjúkradagpeningar mega þó eigi hærri vera en slysadagpeningar, samkv. 36. gr. 53. gr. — Sjúkrasamlögin greiða sjúkradagpeninga, ef samlagsmaður, sem er eldri en 16 ára og ekki nýtur elli- eða örorkulífeyris, verður óvinnufær vegna veik- inda og tekjur hans falla niður að mildu eða öllu leyti. Sjúkradagpeningar eru ekki greiddir lengur en 26 vikur samtals á hverjum 12 mánuðum. Þó er samlagsstjórn lieimilt að ákveða, að fengnu samþykki trygginga- ráðs, að dagpeningar skuli greiddir lengur, ef lækningatilraunum er ekki lokið og óvíst er, livort um varanlega örorku verður að ræða. Launþegar og einyrkjar njóta sjúkradagpeninga frá og með 11. veikindadegi, ef þeir eru óvinnufærir a. m. k. 14 daga, en atvinnurekendur frá og með sjöttu sjúkraviku. Atvinnurekandi telst í þessu sambandi hver sá, sem kaupir svo mikla vinnu, að honum beri að greiða gjald skv. 29. gr. af meiru en 52 vikum. Upphaf biðtímans miðast við þann dag, sem læknis er fyrst vitjað eða sjúklingurinn fluttur í sjúkrahús. Sjúkradagpeningar skulu ekki vera lægri en kr. 12.00 á dag fyrir einhleypan mann eða konu; kr. 15.00 fyrir kvæntan mann og gifta konu, sem er fyrirvinna heimilis, og kr. 3.00 fyiir hvert barn á framfæri, allt að þremur. Sjúkradagpeningar mega þó ekki vera hærri en svo, að þeir ásamt öðrum tekj- um hlutaðeigandi nemi sjúkradagpeningum samkvæmt grein þessari að viðbættum þriðjungi, og aldrei fara fram úr þrem fjórðu hlutum þeiira tekna, sem hlutaðeigandi hefur misst vegna veikindanna. Ef ósannað er, að skilyrði þessarar málsgreinar séu uppfyllt, má fresta úrskurði um dagpeninga þar til fullnægjandi upplýsingar um tekjur á veikindaárinu eru fyrir hendi Gift kona fær ekki greidda sjúkradagpeninga, þótt hún missi atvinnutekjur, ef maður hennar getur séð henni farborða. Sama gildir um kvæntan mann, ef konan er tekjuaflandi. Ef hlutaðeigandi hefur ekki unnið utan heimilis, er heimilt að greiða dagpeninga, allt að því sem svarar lífeyrisupphæð samkvæmt 13. gr. 54. gr. — Leita skal staðfestingar Tryggingastofnunar ríkisins á samningum, sem sjúkrasamlög gera við lækna, lyfjabúðir og sjúkrahús um greiðslur til full- nægingar á ákvæðum 52. gr., nema Tryggingastofnunin geri sjálf samningana í um- boði hlutaðeigandi samlags. Náist ekki samkomulag við lækna, skal gerðardómur ákveða samningskjörin. Tilnefna samningsaðilar einn gerðarmann hvor, en Hæstiréttur skipar oddamann. Verði gerðardómur ekki fullskipaður, fellur niður veiting bóta, eftir því sem við á samkvæmt 52. gr. b. og c., en iðgjöld liinna tryggðu lækka að sama skapi. Þó skal sjúkrasamlagsstjórn heimilt að ákveða, að fengnu samþykki tryggingaráðs, í stað þess að lækka iðgjöldin, að verja því fé, sem sparast við það, að bætur eru ekki veittar samkvæmt 52. gr. b. og c., til aukinnar greiðslu sjúkradagpeninga, f jölskyldu- bóta eða til hinna tryggðu upp í kostnað við læknislijálp. Ef ekki næst samkomulag við opinber sjúkraliús um daggjald, ákveður heil- brigðismálaráðuncytið daggjaldið í einu lagi fyrir sjúkrahúsvist og þjónustu, sbr. 52. gr. a. Sé um einkasjúkrahús að ræða, getur Tryggingastofnunin ákveðið, að sam- lag endurgreiði sjúklingum tiltekna upphæð fyrir livern legudag upp í kostnaðinn. Breyting daggjalda skal jafnan tilkynnt Tryggingastofnun ríkisins með a. m. k. tveggja mánaða fyrirvara. 55. gr. — Nú vill samlagsmaður leita sér lækninga utan samlagssvæðis, og er þá samlagi hans heimilt að greiða kostnað af því, eftir því sem nánar er ákveðið í sam- þykktum þess.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.