Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 31

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 31
29 nm kærur út af tekjuskatti. Yfirskattanefnd og ríkisskattanefnd skulu endurskoða og leiðrétta gjaldskrárnar með sama hætti og skrár um tekju- og eignarskatt. Gjalddagar iðgjalda skulu ákveðnir í reglugerð. 9. gr. — Iðgjöld vegna sjómanna og stjórnenda ökutækja og aflvéla skulu livíla sem lögveð á lilutaðeigandi skipum, ökutækjum og aflvélum og ganga fyrir öllum öðrum veðum en lögveðum fyrir gjöldum til ríkissjóðs og almannatrygginganna. Iðgjöld vegna byggingar húsa og annarra mannvirkja skulu og hafa sams konar veðrétt í eignum þessum. 10. gr. — Iðgjöld samkvæmt lögum þessum koma til frádráttar við ákvörðun skattskyldra tekna samkvæmt lögum um tekju- og eignarskatt. 11. gr. — Sveitarsjóður skal greiða framlag til atvinnuleysistryggingasjóðs jafnhátt álögðum iðgjöldum, sem samtals eru færð á sérreikning verkalýðsfélag- anna í sveitarfélaginu. Framlagið skiptist milli sérreikninga félaganna og færist á þá með sama hætti og iðgjöldin. Tryggingastofnun ríkisins tilkynnir innheimtumönnum, hverjum fyrir sitt um- dæmi, hver eru framlög sveitarfélaganna í umdæminu, strax og henni hafa borizt skrár þær um skiptingu iðgjalda, sem um er rætt í 7. gr. 12. gr. — Ríkissjóður greiðir framlag til atvinnuleysistryggingasjóðs, er vera skal tvöfalt hærra en álögð iðgjöld atvinnurekenda. Upphæð þessari skal skipt á sérreikninga félaganna við sjóðinn og færð á þá með sama hætti og framlög sveitar- félaganna. Áætlað ríkissjóðsframlag greiðist ársfjórðungslega eftir á, en fullnaðarskil skulu gerð, þegar iðgjöld atvinnurekenda hafa endanlega verið ákveðin. 13. gr. — Iðgjöld samkvæmt 6. grein skulu innheimt af þeim innheimtumönn- um ríkisins, sem innheimta tekju- og eignarskatt. Tryggingastofnun ríkisins inn- heimtii þó iðgjöld, sem ríkissjóði eða ríkisstofnunum her að greiða. Skulu ákvæði laga nr. 46 14. apríl 1954, um tekjuskatt og eignarskatt, þar á meðal um dráttar- vexti og lögtaksrétt, gilda um innheimtu iðgjaldanna, að svo miklu leyti, sem við getur átt. Um innheimtulaun af iðgjöldum þessum fer eftir launalögum Innheimtumenn ríkisins annast innheimtu á framlögum sveitarfélaga, sbr. 11. gr., án endurgjalds. Innheimta skal framlög sveitarfélaganna ásamt manntalsgjöldum og skal inn- heimta hjá hverju sveitarfélagi sömu fjárhæð og gjaldast á í sveitarfélaginu samtals samkvæmt 5. gr. Skulu innheimtumenn endurgreiða sveitarfélögunum það, sem þau kunna að hafa ofgreitt, eða innheimta það, sem kann að vera vangreitt, þegar fyrir liggur tilkynning frá Tryggingastofnun ríkisins um framlag þeirra samkvæmt 2. mgr. 11. greinar. 14. gr. — Úthlutun bótafjár fyrir hvert félag eða félagasamband sé undir stjórn nefndar, sem skipuð er 5 mönnum, þrem frá verkalýðsfélagi eða sambandi, einum af Vinnuveitendasambandi íslands og einum af Vinnumálasambandi samvinnu- félaganna. Ef ekki næst einróma samkomulag varðandi úrskurði um bótagreiðslur, getur hver einstakur nefndarmaður áfrýjað til stjórnar atvinnuleysistryggingasjóðs, sem fellir endanlegan úrskurð um málið. Sá, sem sækir um bætur, getur jafnan áfrýjað úrskurði úthlutunarnefndar til sjóðsstjórnar. Nefndirnar kjósa séi sjálfar formann og ritara. Þær starfa eftir reglugerð, er þær semja eftir fyrirmynd, er Tryggingastofnun ríkisins lætur gera. Ráðherra staðfestir reglugerðir þessar. Reglu- gerð má því aðeins breyta, að leitað hafi verið álits úthlutunarnefndar. Stjórn atvinnuleysistryggingasjóðs álcveður þóknun til nefndarmanna og úr- skurðar reikninga um kostnað við nefndarstörfin, er [hvorutveggja greiðist úi sér- reikningi hlutaðeigandi félags við atvinnuleysistryggingasjóðinn. Sameiginlegur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.