Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 36

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 36
Almannatryggingar A. Yfirlit. 1. Fjöldi hinna tryggðu. Samkvæmt almannatryggingalögunum frá 1946 voru allir íslenzkir ríkisborgar- ar, sem dvöldust bér á landi, tryggðir. Ef bótaþegi fluttist til útlanda eða dvaldist erlendis, féllu bætur til hans niður, unz hann kom aftur til landsins. Þó var heimild til að greiða elh- og örorkulífeyri við dvöl erlendis um takmarkaðan tíma. Iðgjalda- greiðsla var hins vegar bundin við búsetu hér á landi og íslenzkan ríkisborgara- rétt. Með lögum nr. 116/1954 var ákveðið, að þegnar þeirra ríkja, sem hefðu gagn- kvæmissamninga um tryggingar við ísland og búsettir væru hér á landi, skyldu einnig greiða iðgjöld. Jafnan hefur verið litið svo á, að slysatryggingar tækju einnig til erlendra ríkisborgara. Með lögunum frá 1956 er líka gerður skýr greinarmunur í þessu efni á lífeyristryggingum, slysatryggingum og sjúkratryggingum. Réttur til bóta frá lífeyristryggingum er frá 1. apríl 1956 bundinn við búsetu, en ekki dvöl hér á landi. Auk íslenzkra ríkisborgara hafa erlendir ríkisborgarar rétt til bóta, ef fullnægt er ákvæðum milliríkjasamninga eða alþjóðasamþykkta um tryggingamál, sem ísland er aðili að. Þá hefur og sú breyting orðið á, að frá 1. janúar 1957 bvíhr iðgjaldaskylda á öllum, sem búsettir eru á íslandi, án tillits til ríkisborgararéttar. Tafla 1. íbúar á íslandi 1946—1956 samkvœmt útreikningi studdum við manntal. íbúar í árslok samkvæmt manntali1 0—15 áxa 16—66 ára 67 ára og eldri Alls Ár Fjðldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % 1946 41 704 31,4 82 225 61,9 8 821 6,6 132 750 99,9 1947 42 829 31,5 84 108 61,9 8 998 6,6 135 935 100,0 1948 43 946 31,7 85 517 61,7 9 039 6,5 138 502 99,9 1949 45 235 32,1 86 835 61,6 8 972 6,4 141 042 100,1 1950 46 746 32,5 88 136 61,2 9 079 6,3 143 961 100,0 1951 48 181 32,9 89 006 60,7 9 353 6,4 146 540 100,0 1952 49 535 33,3 89 762 60,3 9 641 6,5 148 938 100,1 1953 51 553 33,8 91 081 59,7 9 872 6,5 152 506 100,0 1954 53 644 34,4 92 289 59,1 10 100 6,5 156 033 100,0 1955 55 805 35,0 93 298 58,5 10 377 6,5 159 480 100,0 1956 57 837 35,5 94 206 57,9 10 657 6,6 162 700 100,0 1) Skv. ársmanntöli 1946—1949 og 1951—1952, aðalmanntali 1950 og spjaldskrá 1953—1956.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.