Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 38

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 38
36 37 Tajla 4. Gjöld trygginga- sjóðs 1947—1956. Bætur vegna elli, örorku og dauða Bætur sjúkratrygginga og fæðingarstyrkir Fj öl sky Id ub æ tur Slysabætur Kostnaður Bætur og kostnaður alls Til sjóða1 Tekju- afgangur Alls Ár Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % 1 Þúi. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Ár 1947 30 061 73,2 2 549 6,2 4 271 10,4 2 268 5,5 1 899 4,6 41 048 99,9 211 343 7 285 59 675 1947 1948 31 842 71,0 3 954 8,8 4 315 9,6 2 794 6,2 1 923 4,3 44 829 99,9 8 517 5 483 58 829 1948 1949 32 970 70,3 4 881 10,4 4 538 9,7 2 233 4,8 2 249 4,8 46 871 100,0 8 280 2 986 58 138 1949 1950 40 901 71,0 5 678 9,9 5 149 8,9 3 443 6,0 2 458 4,3 57 630 100,1 684 58 315 1950 1951 49 823 71,6 5 849 8,4 6 526 9,4 4 239 6,1 3 145 4,5 69 582 100,0 34 631 74 212 1951 1952 60 391 69,6 7 721 8,9 7 744 8,9 47 226 8,3 3 633 4,2 86 714 99,9 710 87 425 1952 1953 67 560 62,7 8 378 7,8 20 902 19,4 6 217 5,8 4 631 4,3 107 687 100,0 1 657 109 344 1953 1954 70 514 62,7 9 231 8,2 22 553 20,1 5 138 4,6 4 958 4,4 112 394 100,0 4 204 116 598 1954 1955 71 592 60,7 9 376 8,0 24 436 20,7 6 680 5,7 5 774 4,9 117 857 100,0 3 299 5 466 126 622 1955 1956 89 003 66,5 11 531 8,6 20 936 15,7 6 257 4,7 6 029 4,5 133 755 100,0 4 039 6 823 144 618 1956 Alls 544 657 66,6 69 148 8,4 121 370 14,8 46 495 5,7 36 699 4,5 818 367 100,0 46 654 28 753 893 766 áranna 1946—1953, sem ]>á voru birtar. Er fjöldi í hverjum aldursflokki 1946—1949 reiknaður á grundvelli aðalmanntala 1940 og 1950 og skýrslna um fæðingar, mann- dauða og mannflutninga til landsins og frá því. Um manndauða var vitneskja fyrir hvert aldursár um sig, en flutningum til landsins og frá því var jafnað niður á aldursflokka þannig, að fjöldi fólks á hverju aldursári í árslok 1950 yrði í samræmi við aðalmanntal. Mismun, sem fram kemur á milli ársmanntals og aðalmanntals, var síðan skipt hlutfallslega milli aldursflokka, og hið sama var gert við þá, sem aldur var ótilgreindur á. Árið 1950 er farið eftir aðalmanntali, en 81 manni með ótilgreindan aldur skipt hlutfallslega milh aldursflokka. Á grundvelli aðalmann- talsins 1950 og með dánarlíkum samkvæmt reynslu áranna 1941—1950 (stríðs- slys þó undanskilin) var svo reiknaður fjöldi í hverjum aldursflokki í árslok 1951— 1956. Mismunur sá, sem fram kemur á fjölda, reiknuðum á þennan hátt, og mann- fjölda samkvæmt manntali, stafar annars vegar af flutningum til landsins og frá því, mismun á aðalmanntali og ársmanntali 1950 og ótilgreindum aldri, en hins vegar af mismun á dánarlíkum og reynslu. Manndauði hefur reynzt allmiklu minni þessi ár en áðurnefndar dánarlíkur sýna. Fyrrnefndum mismun var skipt hlutfalls- lega á aldursfloltkana 0—66 ára, en hinum síðarnefnda var skipt niður á alla aldurs- flokka, þó þannig, að fólk á aldrinum 67 ára og eldra var látið vega sexfalt á við aðra við þessa skiptingu. Fjöldi gjaldskyldra manna til almannatrygginga ár hvert miðast við ársbyrjun. Tafla 2 sýnir fjölda þeirra, sem gjaldskyldir hafa talizt eða undanþegnir iðgjalda- greiðslu árin 1947—1956 samkvæmt 109. og 110. grein laga nr. 50/1946. Tölurnar í töflu 2 svara því sem næst til talna næsta árs á undan í töflu 1. Árin 1947—1954 voru erlendir ríkisborgarar þó ekki gjaldskyldir, en 1955 bættust Norðurlanda- , búar, búsettir hér, í hóp gjaldskyldra manna. Um skiptingu eftir verðlagssvæðum í töflu 2 skal fram tekið, að Keflavík hefur tahzt til I. verðlagssvæðis frá árinu 1950 og Kópavogur frá 1953. Af vangá var Kópavogur talinn til II. verðlagssvæðis 1953 í síðustu árbók. 1) Hér með talinn endurkrœfur lífeyrir, færður í afskriftasjóð 1947—1956, kr. 3 201 846,23 og vextir til sjóða umfrfli® framlagi rlkis 1948. 3) Hér með taldar kr. 2 617 292,79 úr afskriftasjóði, sem lagðar voru í stofnkostnaðarsjóð, en færsla yisitðluhakkunar. 2. Tekjur og gjöld. Á tímabilinu 1947—1956 höfðu deildir Tryggingastofnunar ríkisins sameigin- legan fjárhag, og öll útgjöld almannatrygginga voru greidd úr einum allsherjar tryggingasjóði. í ársbyrjun 1957 komu hins vegar til framkvæmda ákvæði laganna frá 1956 um, að hver deild skyldi hafa sérstakan fjárhag. Tekjur tryggingasjóðs eru iðgjöld hinna tryggðu, iðgjöld atvinnurekenda og framlög sveitarfélaga og ríkissjóðs. Aðrar tekjur eru færslur úr sjóðum stofnunar- innar. I töflu 3 er sýnt yfirlit um tekjur 1947—1956. Með iðgjöldum hinna tryggðu og iðgjöldum atvinnurekenda eru fyrstu 4 árin einungis talin hrein iðgjöld, en síðan eru einnig taldar með færslur úr afskriftasjóði, en þær hófust árið 1951. Gjöld tryggingasjóðs eru bætur almannatrygginga, kostnaður og færslur til sjóða. í töflu 4 er yfirlit um gjöld 1947—1956. í þessari töflu er bótum skipt í fjóra flokka eftir bótategundum. Þess ber að gæta, að fé, sem lagt var til hliðar í árslok 1954, 2,7 millj. króna, vegna hækkunar á elli- og örorkulífeyri á því ári, er hér talið til bóta ársins 1954, en í töflum 5—6 svo og í kaflanum um bætur lífeyrisdeildar er hækkun þessi talin með bótum ársins 1955, og verða bætur við það óeðlilega háar á því ári. Mæðralaun, sem veitt hafa verið frá 1953, eru færð undir Hðinn vegna elli, örorku og dauða. Að vísu á nokkur hluti mæðralauna ekki heima í þessum lið, þar eð ógiftar mæður og fráskildar konur, sem hafa fleiri en eitt barn undir 16 ára aldri á framfæri, eiga rétt á mæðralaunum. Auk þeirra bóta, sem veittar eru og taldar eru í töflu 4, annast Trygginga- stofnunin greiðslu á endurkræfum barnalífeyri og barnsfararkostnaði til mæðra, sem fá úrskurð yfirvalds um barnalífeyri með óskilgetnum börnum sínum eða barnsfararkostnað. Þar eð meðlagsgreiðslur þessar eru ekki eiginlegar bætur, eru þær ekki taldar með í töflu 4 og endurgreiðslur ekki taldar til tekna í töflu 3. Þar eð endurkræfum bótum hefur verið haldið utan við yfirht um tekjur og vaxtatckjur árin 1947 og 1948, kr. 709 799,58. 2) Hér með taldar 1 600 þús. kr., scm lagðar voru til hliðar til lækkunar á emnr ekki fram á rekstrarreikningi. 4) Hér með taldar kr. 1 417 710,09 til hœkkunar á höfuðstólsandvirði slysalífeyris vcgna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.