Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Page 50
48
b. Gjöld.
Yfirlit um bætur almannatrygginga 1947—1956 er í töflu 4 hér að framan.
Fyrir einstökum bótategundum verður gerð grein í sambandi við starfsemi hverrar
deildar fyrir sig.
Kostnaður er sundurliðaður í töflu 10. Sýnir sú sundurliðun, hvernig kostnaður
Tryggingastofnunarinnar skiptist á einstaka liði. Með endurgreiðslum sérsjóða 1956
er talinn endurgreiddur kostnaður aðalskrifstofu vegna atvinnuleysistrygginga.
Augljóst er, að meginhluta þeirrar hækkunar, sem orðið hefur á bótum, iðgjöld-
um og framlögum 1947-—1956, má rekja til verðlags- og kauplagsbreytinga. í ár-
bók 1947—1953 voru rakin ákvæði um vísitöluuppbót á því tímabili, og vísast til
þess. Árin 1954—1956 hefur vísitala enn farið hækkandi. Meðalvísitala á bætur
var 158,1 stig 1954, 162,2 stig 1955 og 175,6 stig 1956. Vísitala sú, sem iðgjöld og
framlög miðast við, var hins vegar 158 stig 1954, 161 stig 1955 og 173 stig 1956.
Til þess að fá hugmynd um, að hve miklu leyti rekja verður breytingar á
tekjum og gjöldum trygginganna til annarra orsaka en verðlagsbreytinga og fjölg-
unar íbúa, hafa í töflu 11 iðgjöld og framlög, bætur og kostnaður verið reiknuð á
Tafla 12. Tekjur sjóða almannatrygginga 1947—1956.
3 5 l! *-* *o cn a á 5 ea ? S “ £ §4 tð »o i-s >& E? <0 »o a "S H >‘5* 3 T3 § u a, > M M) o d > III Varasjóður almanna- trygginga á f 'Sj H 5* 4
Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þúb. kr. Þús. kr.
Eign í árslok 1946 Tekjur: ♦♦ 3 221 34 ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ 38 395 ♦♦ 41 650
1947: a) Vextir ... „ 91 ♦♦ „ „ „ „ 1 728 ♦♦ 1 819
b) Tillag ... 1 693 ♦♦ ♦♦ 2 459 2 775 1 000 „ 773 7 285 15 985
1948: a) Vextir ... 51 116 ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ 2 045 „ 2 212
b) Tillag ... 58 „ 239 3 139 4 747 ♦♦ 220 563 5 483 14 449
1949: a) Vextir ... 54 120 ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ 2 615 2 789
b) Tillag ... 58 „ 326 2 614 2 889 „ 224 4- 13 2 986 9 083
1950: a) Vextir ... 57 124 ♦♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ 2 934 3 115
b) Tfflag ... 53 ♦♦ 76 415 1 484 ♦♦ 153 201 4-1240 1 143
1951: a) Vextir ... 61 129 ♦♦ ♦♦ ♦♦ „ ♦♦ 3 218 3 407
b) Tfflag ... 2 670 „ 206 4- 1 1 323 ♦♦ 219 1 4-3196 1 222
1952: a) Vextir ... 285 133 ♦♦ ♦♦ ♦♦ 3 770 „ 4 189
b) Tfflag ... 56 ♦♦ 171 -7-1 598 235 „ 170 4- 4 710 4- 258
1953: a) Vextir ... 306 138 „ ♦♦ ♦♦ 4 040 „ 4 483
b) Tillag . .. 58 ♦♦ 752 392 4- 149 345 4- 4 4- 614 780
1954: a) Vextir ... 328 142 „ „ ♦♦ ♦♦ „ 3 781 „ 4 251
b) Tfflag ... 56 ♦♦ 782 3 048 140 ♦♦ 105 4- 4 4- 314 3 815
1955: a) Vextir ... 351 147 n 419 ♦♦ ♦♦ ♦♦ 3 893 „ 4 810
b) Tillag ... 55 ♦♦ 948 2 068 236 ♦♦ 200 4- 4 5 466 8 970
1956: a) Vextir ... 375 ♦♦ ♦♦ 453 „ ♦♦ ♦♦ 4 386 ♦♦ 5 215
b) Tfflag ... Tekjur alls 1947-56: 54 -t-4361 909 3 070 4- 41 ” 181 -4- 8 6 823 6 628
a) Vextir ... 1 867 1 140 ♦♦ 872 „ „ ♦♦ 32 410 ♦♦ 36 289
b) Tfflag ... 4 812 44361’ 4 410 15 606 13 639 1 000 1 818 1 501 23 391 61 817
Eign í árslok 1956 6 680 ” 4 444 16 479 13 639 1 000 1 818 72 306 23 391 139 756
1) Flutt £ atvimmleyBÍBtryggingasjóð.