Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Qupperneq 56
54
Tafla 20. Upphœð skerðingar lífeyris
Skerðing samkvæmt 13. gr.
Ellilífeyrir örorkulífeyrir Alls
Ár kr. kr. kr.
1947 96 187,25 2 670,50 98 857,75
1948 85 543,00 4 148,00 89 691,00
1949 81 718,00 4 794,00 86 512,00
1950 263 248,00 5 924,00 269 172,00
1951 341 978,00 12 996,00 354 974,00
1952 380 988,00 11 081,00 392 069,00
1953 419 963,00 16 011,00 435 974,00
1954 376 093,00 15 051,00 391 144,00
1955 466 060,00 36 379,00 502 439,00
1956 119 041,00l) 26 502,00!) 145 543.001)
1947—1956 2 630 819,25 135 556,50 2 766 375,75
Tafla 21. Hœkkanir á elli- og örorkulífeyri 1947—1956 samkvœmt 17. gr.
almannatryggingalaga.
Ár Ellilífeyrir örorkulífeyrir Upphæð alls kr.
Í2 S* a 2 vo'5 Uppliæð kr. 2 XO « a « \0 S o'- Cð 2 o S* <« a a 73 vO o> Upphæð kr. % af heild- arupphæð
1947 .... 523 6,72 485 191,05 2,27 120 9,60 124 595,69 3,39 609 786,74
1948 .... 655 8,26 539 133,11 2,49 176 11,27 177 816,69 4,00 716 949,80
1949 .... 808 10,20 682 300,86 3,10 224 13,15 221 211,35 4,38 903 512,21
1950 .... 860 10,85 1 015 598,58 3,77 241 12,16 299 671,17 4,41 1 315 269,75
1951 .... 916 11,26 1 178 055,48 3,65 253 11,56 337 173,74 3,90 1 515 229,22
1952 .... 958 11,39 1 363 773,53 3,53 260 10,69 433 902,60 3,91 1 797 676,13
1953 .... 1027 11,87 1 501 420,80 3,56 262 10,20 418 455,00 3,36 1 919 875,80
1954 .... 1 027 11,98 1 545 378,07 3,65 254 10,03 439 910,00 3,51 1 985 288,07
1955 .... 1029 11,94 1 631 851,12 3,44 263 10,23 434 265,00 3,13 2 066 116,12
1956 .... 1066 11,97 1 907 324,31 3,35 258 10,45 500 085,00 3,18 2 407 409,31
1947-1956 »» ** 11 850 026,91 »» » »» 3 387 086,24 »» 15 237 113,15
um (tveggja barna fjöLkyldur, sem bætzt hefðu við eftir 1. apríl, teljast
ekki með).
f töflu 17 eru taldir allir þeir, sem einhverra bóta hafa notið á árinu, hvort
sem það hefur verið allt árið eða hluta úr því. Lífeyrisþegar eru mun fleiri, þegar
talið er á þennan hátt, en vera mundi, ef talm'ng færi fram á ákveðnum degi. í töflu
18 er reiknaður meðalfjöldi elli- og örorkulífevrisþega 1954—1956.
Heildaryfirlit um bætur lífeyrkdeildar 1947—1956 er í töflu 19. Þess ber að
gæta, að sú 5% grunnbækkun elli- og örorkulífeyris, sem ákveðin var fyrir árið
1) Skerðing samkvœmt 11. gr. laga nr. 24/1956.
55
vegna tekna 1947—1956.
Skerðing samkvæmt bráðabirgðaákvæði Skerðing alls kr. Ár
Ellilífeyrir kr. örorkulífeyrir kr. Barnalífeyrir kr. Alls kr.
456 365,79 51 629,50 25 426,50 533 421,79 632 279,54 1947
344 439,00 34 201,00 23 446,00 402 086,00 491 777,00 1948
302 542,00 36 217,00 16 127,00 354 886,00 441 398,00 1949
978 381,00 160 099,00 49 135,00 1 187 615,00 1 456 787,00 1950
1 476 068,00 303 024,00 128 125,00 1 907 217,00 2 262 191,00 1951
1 257 342,00 313 324,50 139 158,00 1 709 824,50 2 101 893,50 1952
1 479 649,00 448 728,00 125 033,00 2 053 410,00 2 489 384,00 1953
1 710 764,00 549 546,00 225 396,00 2 485 706,00 2 876 850,00 1954
2 079 414,00 709 670,00 211 902,50 3 000 986,50 3 503 425,50 1955
1 411 544,00 523 601,00 134 429,00 2 069 574,00 2 215 117,00 1956
11 496 508,79 3 130 040,00 1 078 178,00 15 704 726,79 18 471 102,54 1947—1956
Tafla 22. Sundurliðun á ekkjubótum og ekkjulífeyri 1947—1956.
Þriggja mán. bætur samkv. 35. gr. 9 mán. bætur samkv. 35. gr. Ekkjulífeyrir samkv 36. gr. Alls
Ár Fjöldi Upphæð kr. Fjöldi Upphæð kr. Fjöldi Upphæð kr. Fjöldi Upphæð kr.
1947 111 183 003,46 91 255 930,70 25 24 652,28 150 463 586,44
1948 110 184 146,01 85 203 020,00 59 77 719,13 180 464 885,14
1949 119 192 638,00 95 233 797,50 118 172 527,51 242 598 963,01
1950 148 269 210,50 94 259 775,01 163 273 160,44 316 802 145,95
1951 138 288 570,76 96 309 595,45 195 352 549,04 344 950 715,25
1952 157 361 313,45 100 319 849,35 234 519 528,10 392 1 200 690,90
1953 145 350 976,00 98 357 294,55 261 584 700,38 411 1 292 970,93
1954 129 330 200,00 105 405 786,50 275 604 933,94 426 1 340 920,44
1955 124 327 920,00 82 282 792,98 281 615 444,26 405 1 226 157,24
1956 135 371 163,00 76 343 363,00 314 824 646,00 439 1 539 172,00
1947—1956 »» 2 859 141,18 ’’ 2 971 205,04 »» 4 049 861,08 »> 9 880 207,30
1954, koni ekki til greiðslu fyrr en 1955 og er því talin til bóta á því ári. Um helztu
brcytingar, sem á lagaákvæðunum urðu 1956 og álirif hafa haft á bótafjárhæðir,
hefur verið getið hér að framan.
Lífeyrir slysatrygginga, sem lífeyrisdeild annast greiðslu á, er talinn til bóta
í töflu 19 og einnig með bótum slysatrygginga í töflu 32. Þá eru sjúkrasamlags-
iðgjöld lífeyrisþega talin með iðgjöldum hinna tryggðu í reikniogum sjúkrasam-
laga, og er því þarna um tvífærslu að ræða, þegar almannatryggingar að sjúkra-
samlögum meðtöldum eru teknar í heild. Nokkur mismunur er á tölum í töflu 4
og töflu 19, svo sem nánar er greint frá í árbók 1947—1953, bls. 70—71.
í tóflu 20 er sýnt, hve miklu skerðing lífeyris hefur numið 1947—1956. Þar
sé«t ekki, hve miklu nemur sá lífeyrir, scm menn missa allan rétt til vegna skerð-
ingarákvæða, heldur einungis skerðing þeirra, sem missa réttinn að nokkrum lduta.
Eins og áður er getið, féll skerðing samkvæmt 13. gr. lagannn frá 1946 niður í árs-