Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Page 72
70
C. Slysa- og sjúkrabótadeild.
1. Slysabætur.
Frá því að almannatryggingalögin frá 1946 tóku gildi liafa slysatrygyingarnar
tekið til launþega, nemenda við verklegt nám, útgerðarmanna, sem sjálfir eru á
skipum sínum svo og til ökumanna þeirra farartækja, sem bifreiðalögin taka til.
Undariskildir eru þó þeir launþegar, sem taka að sér lausavinnu eða eingöngu taka
vinnu heim til sín eða á vinnustað, sem þeir siálfir ákveða. Einnig eru undanskilin
börn atvinnurekanda, kona hans, foreldrar eða fósturforeldrar, sem vinna í þjón-
ustu lians. Með lögunum frá 1956 bættust svo í hóp hinna tryggðu stjórnendur
reiðhjóla með hjálparvél, heimilisdráttarvéla og annarra meiri háttar aflvéla.
I töflu 31 sést f jöldi tilkynntra slysa 1954—1956. Dagpeningar eru ekki greiddir,
nema hinn slasaði sé óvinnufær í 10 daga eða lengur.
Tafla 31. Fjöldi slysa 1954—1956.
A. Iðntrygging.
Dánarb. örorkub. Aðrar bætur Bætt slys óbætt slys Tilk. sly*
Árið 1954: Fjöldi Fjöldi Fjöldi AIls Fjöldi Alls
I. áhættuflokkur 3 „ 104 107 14 121
n. „ í 86 87 14 101
iii. 3 8 354 365 92 457
IV 3 120 123 18 141
V. „ 3 96 99 9 108
VI „ 1 1 ♦» 1
IX. 1 ” 2 3 ” 3
7 15 763 785 147 932
Árið 1955:
I. áhættuflokkur „ 109 109 21 130
ii. „ í 2 83 86 25 111
iii. „ 1 6 340 347 99 446
IV. „ 2 88 90 37 127
V. „ 1 „ 101 102 9 111
VI. „ „ 1 1 »♦ 1
VIII „ 1 1 1
Óflokkað 9» 1 1 í 2
3 10 724 737 192 929
Árið 1956i
I. áhættuflokkur 1 99 100 21 121
n. „ „ 99 99 23 122
iii. „ 4 2 320 326 83 409
IV. „ 2 2 124 128 36 164
V. „ 1 96 97 9 106
VI. „ »» 1 1 1 2
IX. „ »» 1 1 ” 1
6 6 740 752 173 925
B. Sjómannatrygging.
Árið 1954 12 12 254 278 13 291
„ 1955 15 1 260 276 51 327
„ 1956 2 204 217 22 239