Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 86

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 86
Sjúkrasamlög 1. Fjöldi samlaga og samlagsmanna. Frá því er alþýðutryggingalögin frá 1936 komu til framkvæmda, hefur sjúkra- samlögum tvívegis fjölgað mjög mikið, þ. e. árin 1944—1945 að lokinni atkvæða- greiðslu, sem látin var fara fram í hverjum hreppi, þar sem samlag var ekki starf- andi, og 1951, þegar starfandi skyldi vera sjúkrasamlag í kverjum hreppi landsins. Frá gildistöku alþýðutryggingalaganna hefur fjöldi sjúkrasamlaga verið sem hér segir: Árið 1937 .... 9 Árið 1944 73 Árið 1951 226 1938 .... 10 „ 1945 139 „ 1952 226 1939 .... 12 „ 1946 151 „ 1953 225 1940 .... 19 „ 1947 147 „ 1954 225 1941 .... 26 „ 1948 148 „ 1955 225 1942 .... 34 „ 1949 156 „ 1956 225 »» 1943 .... 35 „ 1950 166 Árið 1947 voru lögð niður fjögur skólasamlög, og árið 1952 var Sjúkrasamlag Sléttuhrepps lagt niður. í lögunum frá 1956 var ekki gert ráð fyrir starfsemi skóla- samlaga og hefur því Sjúkrasamlag Eiðaskóla hætt störfum. Fjölgun samlagsmanna hefur ekki verið hlutfallslega eins mikil og fjölgun sam- laga, þar eð yfirleitt voru það fámenn sveitasamlög, sem síðast tóku til starfa. Tryggingastofnunin hefur ekki fengið árlega vitneskju um fjölda samlagsmanna í hverju samlagi, og hefur hann því verið reiknaður út eftir ársiðgjaldi í hverju samlagi og heildariðgjöldum þess. Ymis atvik geta valdið því, að þessi aðferð veiti ekki rétta hugmynd um fjölda í einstökum samlögum eða jafnvel samlagsmanna- fjölda í landinu í heild. Koma þar til áraskipti í innheimtu, iðgjaldabreytingar, sem Tryggingastofnunin fær ekki vitneskju um á réttum tíma, mismunandi færslur ársreikninga o. fl. í töflu 41 eru sýnd iðgjöld sjúkrasamlaga 1954—1956 og fjöldi samlagsmanna 1954—1955, reiknaður á ofangreindan hátt. Sjúkrasamlag Eiðaskóla er þar ekki talið með, og örfáar tölur eru áætlaðar, þar eð ársreikningar hafa ekki borizt. Á það skal hent, að Tjúkrasamlag Tunguhrepps hefur skipt um nafn og heitir nú Sjúkrasamlag Hróarstunguhrepps. Eins og áður er getið, er fólk 67 ára og eldra tryggingarskylt frá 1. apríl 1956 að telja, en fram til þess tíma var því heimilt, en ckki skylt, að vera í sjúkrasamlagi. Þótt tekið sé tillit til þess, að nokkur hluti gamalmenna hefur ekki verið tryggður og ekki heldur þeir, sem dveljast í sjúkrahúsi eða hæli á kostnað ríkisframfærslunnar, vantar samt allmikið á, að allir landsmenn séu í réttindum samkvæmt þeim tölum, sem fást á ofangreindan hátt. Árið 1954 nam þannig fjöldi samlagsmanna 91,1 % af fjölda landsmanna 16 ára og eldri, en árið 1955 nam hann 90,7 %.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.