Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 91

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 91
89 Tafla 41 (frh.J. Iðgjöld sjúkrasamlaga 1954—1956 og fjöldi samlagsmanna samkvcemt greiddum iðgjöldum. Ársiðgjðld Fjöldi samlagsmanna Sj úkrasamlag 1954 1955 1956' 1954 1955' 219. Þverárhrepps 240,00 240,00 300,00 126 122 220. Ögurlirepps 192,00 192,00 240,00 76 77 221. Ölfushrepps 144,00 144,00 288,00 261 276 222. öngulsstaðahrepps 180,00 180,00 264,00 280 273 223. öxarfjarðarhrepps 204,00 204,00 264,00 110 106 224. öxnadalshrepps 180,00 180,00 225,00 49 49 Alls utan kaupstaða - - - 35 211 35 128 Alls á landinu _ _ _ 94 473 95 153 2. Tekjur og gjöld. Tryggmgastöfnunmni berast ársreikningar sjúkrasamlaga um rekstur þeirra og hag. Reikningar þessir hafa verið endurskoðaðir heima í héraði, og um eigin- lega endurskoðun af hendi Tryggingastofnunarinnar hefur ekki verið að ræða, þar eð fylgiskjöl öll eru hjá samlögum. Hins vegar var færsla ársreikninga víða í ósam- ræmi við fyrirmæli stofnunarinnar, og þess voru mörg dæmi, að erfitt var að fá samhengi milli efnaliags- og rekstrarreiknings. Tryggingastofnunin hefur þá jafnan í skýrslum sínum talið eignir samlaga í árslok í samræmi við niðurstöðu rekstrar- reiknings og eignir í lok næsta árs á undan. Undanfarin ár hefur verið leitazt við að útrýma því misræmi, sem hér hafði myndazt og ýmist stafaði af misskilningi eða rangfærslum. í árslok 1955 hafði þetta tekizt að miklu leyti. í töflum 42—43 er birt yfirlit um rekstur og hag einstakra samlaga árin 1954 og 1955. Sést af þeim, að hagur samlaga hefur yfirleitt versnað þessi tvö ár, enda hafa útgjöld aukizt mjög. Heildarútgjöld samlaga námu þannig 37,8 milljónum króna árið 1953, en 43,4 milljónum 1954 og 50,8 milljónum króna 1955. í liðunum skrifstofu- og stjórnarkostnaður og vaxtatekjur o. fl. eru innifaldar leiðréttingar á misræmi frá fyrri árum sem hér segir: 1954 1955 í skrifstofu- og stjórnarkostnaði..... kr. 399,11 kr. 3 921,52 í vaxtatekjum o. fl................... „ 13 667,15 „ 4 817,26 Með lögunum frá 1956 hefur héraðssamlögum verið falið að annast endur- skoðun og úrskurðun á reikningum sjúkrasamlaga. Vegna dráttar, sem orðið hefur á, að nokkur héraðssamlög skiluðu reikningum fyrir árið 1956 til Tryggingastofn- unarinnar, hefur ekki reynzt unnt að birta að þessu sinni yfirlit um rekstur og hag sjúkrasamlaga á því ári. Gert er ráð fyrir því í lögunum, að héraðssamlög geri heildarskýrslu um rekstur og efnahag sjúkrasamlaganna. Mun þá verða breyting á formi þeirra skýrslna, sem í árbókinni birtast um tekjur og gjöld samlaga, enda er að mörgu leyti heppilegra að raða samlögum eftir sýslum en í stafrófsröð til glöggvunar á mismunandi afkomu. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.