Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 112
110
Tafla 47. Útgjöld sjúkrasamlaga á hvern samlagsmann 1950 og 1955.
Tegund greiðslna Reykjavík Aðrir kaupstaðir
1950 1955 Hækk- tm % 1950 1955 Hœkk- un %
Kr. % Kr. % Kr. % Kr. %
135,02 88,91 92,53 15,66 32,34 37,0 24.4 25.4 4,3 8,9 215,49 133,63 219,90 32,16 48,59 33,2 20,6 33,8 4,9 7,5 59,6 50,3 137,7 105,4 50,2 84.72 88.73 83,91 18,20 27,09 28,0 29,3 27,7 6,0 9,0 142,21 128,62 233,47 31,65 44,75 24,5 22,1 40,2 5,5 7,7 67.9 45,0 178,2 73.9 65,2
Sjúkrahuskostnaður.. Ýmis sjúkrakostn. ... Skrifst.- og stjórnark.. AUs Tegund greiðslna Læknishjálp Lyf Sjúkrahúskostn Ýmis sjúkrakostn. ... Skrifst.- og stjórnark.. Alls'
364,46 100,0 649,78 100,0 78,3 302,65 100,0 580,70 100,0 91,9
Utan kaupstaða Allt landið
1950 1955 H»kk- un % 1950 1955 Hœkk- un %
Kr. % Kr. % Kr. % Kr. %
49,25 49,37 53,42 11,76 11,93 28,0 28,1 30,4 6.7 6.8 108,41 91,19 148,87 18,53 23,78 27,7 23,3 38,1 4,7 6,1 120,1 84,7 178,7 57,6 99,3 93,13 74,82 76,69 14,85 23,90 32,9 26,4 27,1 5,2 8,4 158,67 116,40 195,88 26,87 38,31 29.6 21.7 36,5 5,0 7,1 70,4 55,6 155,7 80,9 60,3
175,73 100,0 390,78 99,9 122,4 283,39 100,0 536,13 99,9 89,2
sjúkrahúsa verið tíðar. Lækkun lyfjakostnaðar árið 1952 stafar af takmörkun,
sem átti sér stað á heimild sjúkrasamlaga til greiðslu lyfja.
í töflu 45 sést, hvernig útgjöld hafa skipzt að hundraðshluta á einstaka gjalda-
liði. Árið 1951 var læknishjálp stærsti liðurinn, en eftir það er sjúkrahúskostn-
aður stærstur og jafnan meira en þriðjungur útgjalda.
í töflu 46 er greint frá útgjöldum í Reykjavík, öðrum kaupstöðum og utan
kaupstaða árin 1950 og 1955 og hundraðshluti hækkunar sýndur. Sú hækkun stafar
bæði af hækkun útgjalda á hvern samlagsmann og fjölgun samlagsmanna, og ber
þess að gæta, að utan kaupstaða fjölgaði samlögum mjög árið 1951, er skylt varð
að starfrækja sjúkrasamlag í hverjum hreppi landsins. í töflu 47 sést, live mikinn
liluta hækkunarinnar má rekja til annarra orsaka en fjölgunar samlagsmanna,
Alls hafa útgjöld samlaga á landinu í heild á hvern samlagsmann aukizt um 89%
frá 1950 til 1955. Langmest hækkun hefur orðið á sjúkrahúskostnaði eða 155%.
Á sama tíma hefur daggjald Landspítalans hækkað úr kr. 39,00 (meðaldaggjald
1950) í kr. 78,75 (meðaldaggjald 1955) eða um 102%, og 1. janúar 1956 hækkaði
það í kr. 100,00. Minnst hefur hækkunin orðið á lyfjum, svo sem eðlilegt er, þar
eð hér er að miklu leyti um erlendan kostnað að ræða og gengi íslenzkrar krónu
hefur verið skráð óbreytt frá marzmánuði 1950 til loka þessa tímabils.
Samkvæmt lyfjaskrá frá 1. janúar 1956 hækkuðu lyf nm 11 %, borið saman
við lyfjaskrá frá 1. marz 1954.
Læknishjálp er ýmist greidd samkvæmt samningum sjúkrasamlaga við lækna
eða samkvæmt héraðslæknataxta. Á stöðum, þar sem starfandi eru aðrir læknar