Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 125

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 125
123 en héraðslæknir, er yfirleitt samið um fastagjald á hvern samlagsmann fyrir heimilislæknisstörf, og enn fremur hafa nokkrir héraðslæknar samið um slík fastagjöld. Að öðrum kosti er greitt fyrir hvert skipti, sem læknisþjónusta er veitt, og ræður þá að sjálfsögðu fjöldi vitjana miklu um, hve háar greiðslur til lækna verða. í ársbyrjun 1955 varð um 9% grunnhækkun á greiðslum samkvæmt samn- ingum sjúkrasamlaga við samlagslækna auk rýmkunar á vísitöluákvæðum. Þá var og gjaldskrá héraðslækna hækkuð til muna, en greiðslur samkvæmt henni hreytast ekki sjálfkrafa með vísitölu. Samningsákvæði um takmörkun á greiðslu verðlagsuppbótar voru enn rýmkuð frá 1. júní 1956 að telja. Breytingar á ákvæðum um bætur sjúkratrygginga, sem gerðar voru með lögunum 1956, komu ekki til framkvæmda fyrr en 1. janúar 1957. Frá þeim tíma er greiðsla sjúkradagpeninga í liöndum sjúkrasamlaga, tekin er upp greiðsla frá sjúklingum á fyrsta verðlagssvæði fyrir viðtal og vitjun heimilislæknis. Þá var hætt greiðslu fæðingarstyrks og greiðslu fyrir fæðingu í sjúkrahúsi eða fæð- ingardeild fyrstu 9 dagana við hverja fæðingu, og lágmarksgreiðsla fyrir röntgen- myndir varð helmingur í stað þriðjungs. Breytingar þessar hafa ekki áhrif á afkomu samlaga á því tímabili, sem hér um ræðir, og skulu þær því ekki raktar nánar. Útgjöld á hvern samlagsmann hjá hverju einstöku sjúkrasamlagi 1954 og 1955 eru sýnd í töflum 48 og 49, og í töflu 50 er sýnd hlutfallsleg skipting útgjalda hvers samlags árið 1955. í töflum 48 og 49 kemur fram mikill mismunur á útgjöldum sjúkrasamlaga, einkum utan kaupstaða. Mjög miklar sveiflur eru á sjúkrahúskostnaði, og er það eðlilegt, þegar í hlut eiga fámenn samlög. Útgjöld vegna læknishjálpar og lyfja virðast að miklu leyti fara eftir nálægð læknis. Við samanburð verður að sjálfsögðu að hafa í huga, á hvern hátt fjöldi samlagsmanna er fundinn, þ. e. með því að reikna hlutfall milli iðgjaldatekna og ársiðgjalds einstaklings í hverju samlagi. Ef innheimta iðgjalda færist verulega til milli ára eða upplýsingar Tryggingastofn- unarinnar um ársiðgjöld eru ekki réttar, kemur því ekki fram rétt mynd af út- gjöldum þeirra samlaga, sem svo er ástatt um. Nánari sundurliðun á útgjöldum kaupstaðasamlaga er gerð í töflum 51 og 52. Yfirleitt mun þessum samlögum reynast auðveldara en hinum smærri að sundur- liða útgjöld nákvæmlega, og enn fremur má gera ráð fyrir, að reiknaður fjöldi samlagsmanna sé nærri réttu lagi. Greiðslum til lækna er háttað á mjög mismunandi vegu í kaupstaðasamlög- unum. Sjúlcrasamlag Reykjavíkur hefur samning við lækna um fastagjöld til heimilislækna, háls-, nef- og eyrnalækna og augnlækna. Enn fremur liefur sam- lagið samning um greiðslur fyrir læknishjálp, veitta í sjúkrahúsum. Sjúkrasam- lög Akraness, Akureyrar, Hafnarfjarðar, ísafjarðar, Keflavíkur, Siglufjarðar og Vestmannaeyja hafa samningar um almenna læknishjálp, veitta utan sjúkrahúsa, og eru samkvæmt þeim tekin fastagjöld fyrir heimilislæknisstörf. Sjúkrasamlag Sauðárkróks hefur samning við héraðslækni um fastagjöld fyrir heimilislæknis- störf. Hins vegar hafa sjúkrasamlög Húsavíkur, Neskaupstaðar, Ólafsfjarðar og Seyðisfjarðar ekki slíka samninga. Loks hefur svo Tryggingastofnun ríkisins gert samning f. h. sjúkrasamlaga utan Reykjavikur við Læknafélag Reykjavíkur um læknishjálp sérfræðinga. Sjúkrasamlag Kópavogs er ekki tahð með í töflum 51 og 52, þótt Kópa- vogur hafi öðlazt kaupstaðaréttindi á árinu 1955.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.