Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Qupperneq 139
137
Tafla 56. Lífeyrir úr Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins 1947—1956.
Ár Lífeyrir greiddur hjá Tryggingastofnuninni Lífeyrir greiddur hjá ríkisféhirði Lífeyrir alls Endurgreitt af ríkissjóði og öðrum launa- greiðendum
Elli- og örorkulífeyrir Ekkjulífeyrir Barnalífeyrir
1947 141 530,51 43 470,65 40 394,14 1 78 429,30 1 303 824,60 1 102 978,41
1948 158 906,76 99 854,84 57 025,20 86 924,53 402 711,33 111 707,92
1949 216 241,82 131 137,68 63 650,00 107 668,03 518 697,53 137 351,16
1950 302 380,55 172 122,85 70 700,00 129 234,63 674 438,03 178 897,37
1951 634 967,76 306 584,92 162 925,50 145 624,06 1 250 102,24 2 448 543,89
1952 904 644,30 384 548,62 198 112,25 109 883,22 1 597 188,39 673 348,94
1953 1 099 764,78 517 879,17 236 968,69 110 354,70 31 964 967,34 3 808 586,72
1954 1 459 984,58 667 673,38 262 800,95 98 599,27 42 489 058,18 1 063 118,17
1955 1 863 221,34 821 642,00 311 059,00 95 306,22 3 091 228,56 5 1 293 968,56
1956 .... 3 029 801,00 1 233 785,21 345 571,00 92 324,50 4 701 481,71 5 2 245 777,04
1947—1956 9 811 443,40 4 378 699,32 1 749 206,73 1 054 348,46 16 993 697,91 7 064 278,18
Tafla 57. Verðbréfaeign Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins 1956. Eign 31. des. 1956
A. Skipt eftir skuldunautum: Eign 1.jan. 1956 Keypt 1956
Skuldunautar: þús. kr. þús. kr. þús. kr.
1. Peningastofnanir og byggingasjóður verkamanna 432 »» 410
2. Ríkissjóður og ríkisstofnanir 2 390 „ 2 143
3. Bæjar- og sveitarfélög og stofnanir þeirra 5 617 3 210 8 337
4. Byggingasamvinnufélög 55 261 8 596 61 424
5. Aðrir 17 857 4 873 21 882
AUs 81 557 16 679 94 196
B. Skipt eftir notkun lánsfjár: Lánaflokkar: 1. Ríkissjóður 1 203 1 050
2. Skólabyggingar 120 „ „
3. Raf- og hitaveitur 2 644 100 2 509
4. Hafnargerðir og vatnsveitur 3 157 2 560 5 501
5. Ibúðabyggingar 69 927 12 709 79 557
6. Hraðfrystihús, togarar, verksmiðjur 4 507 1 310 5 578
Alls 81 557 16 679 94 196
talinn bæði sá lífeyrir, sem sjóðnum ber að veita, og uppbætur, sem koma í hlut
ríkissjóðs og annarra launagreiðenda. Af lífeyri þeim, sem ríkisféhirðir innir af
hendi, er hins vegar aðeins tilgreindur hluti lífeyrissjóðsins, en skýrslur berast
ekki um lífeyrisuppbætur úr ríkissjóði.
í árslok 1956 nutu lífeyris úr sjóðnum 137 elli- og örorkulífeyrisþegar, 94
ekkjur og 38 framfærendur 52 barna.
í töflu 57 er sýnd verðbréfaeign sjóðsins árið 1956 og útlán á því ári. Árið
1955 fengu 157 sjóðfélagar lán úr sjóðnum.
1) Lífeyrir greiddur hjá ríkisféhirði og endurgr. ríkissjóðs fœrð hér kr. 235.297.68 lægri en í reikn. til sam-
fœmis við færslur síðari ára. 2) Skekkja í reikn. 1951, kr. 387.71, leiðrétt 1953. 3) Lífeyrir og endurgreiðsla launa-
greiðenda færð hér kr. 41.208.41 hærri en í reikningum til samræmis við fyrri ár. 4) Kr. 0.50 hærri í reikningum
en skýrslum. 5) Endurgreiðsla slysatrygginga innifalin.
18