Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 146

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 146
144 Tafla 64. Bœtur alþýðu- og almannatrygginga (sjúkrasamlög meðtalin) 1936—1956. Ár Bætur vegna elli, örorku og dauða Sjúkrabætur og fæðingar- styrkur Sjúkrahjálp sjúkrasamlaga Fjölskyldu- bætur Slysabætur Alls Þús. kr. Þúa. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús kr Þús. kr. 1936 »» 116 »» 487 603 1937 942 1 1 613 »» 362 2 917 1938 1 678 2 1 657 „ 434 3 769 1939 1 513 „ 1 793 »» 375 3 681 1940 1 845 „ 2 049 »» 533 4 427 1941 2 229 W 2 770 »» 1 091 6 090 1942 3 031 3 969 »» 1 184 8 184 1943 4 461 „ 5 749 »» 1 525 11 735 1944 4 815 »» 6 357 »» 3 204 14 376 1945 5 780 „ 8 777 »» 2 340 16 897 1946 7 166 11 819 »» 2 686 21 671 1947 30 061 2 549 14 184 4 271 2 268 53 333 1948 31 842 3 954 15 242 4 315 2 794 58 147 1949 32 970 4 881 17 777 4 538 2 233 62 399 1950 40 901 5 678 21 656 5 149 3 443 76 827 1951 49 823 5 849 26 261 6 526 4 239 92 698 1952 60 391 7 721 30 624 7 744 7 226 113 706 1953 67 560 8 378 35 025 20 902 6 217 138 082 1954 70 514 9 231 40 132 22 553 5 138 147 568 1955 71 592 9 376 47 144 24 436 6 680 159 228 1956 89 003 11 531 63 000 20 936 6 257 190 727 Meðlagsgreiðslur (endurkræfur barnalífeyrir) frá Tryggingastofnuninni 1947— 1956 eru ekki taldar hér með bótum almannatrygginga, þar eð greiðsluskyldan hvílir að lokum á barnsföður eða framfærslusveit hans. Um þessar greiðslur vísast til töflu 17, bls. 52 og töflu 19, bls. 52—53. Auk alþýðu- og almannatrygginga hefur Tryggingastofnunin annazt lögboðna lífeyrissjóði, í fyrstu Lífeyrissjóð embættismanna (nú nefndur Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins) og Lífeyrissjóð barnakennara, en síðar hafa bætzt við Lífeyrissjóður ljósmæðra, Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna og Lífeyrissjóður alþingismanna. Yísast til kaflans um þá hér að framan á bls. 136. Loks skulu nefndar frjálsar slysatryggingar, sem að vísu eru tiltölulega mjög lítill þáttur í starfsemi stofnunarinnar. Hér skal nú gerð nokkru nánari grein fyrir þróun hverrar greinar trygging- anna fyrir sig. Bætur vegna elli, örorku og dauða. Fram til ársins 1936 kom framlag til ellilauna að nokkru leyti frá ellistyrktar- sjóðunum og að nokkru frá sveitarfélögum. Tekjur ellistyrktarsjóðanna voru iðgjöld, framlag ríkissjóðs og vextir. Sveitarfélögin höfðu með höndum úthlutun. Með stofn- un Lífeyrissjóðs íslands varð engin breyting gerð á úthlutun ellilauna, enda var þeim sjóði ætlað að sjá þeim, sem iðgjöld greiddu til hans, fyrir lífeyri síðar meir. Hins vegar var liann látinn leggja fram árlega fjárhæð til ellilauna og örorkubóta, og bar ríkissjóður nokkurn hluta þess framlags, en afganginn var litið á sem lán 1) Ellilaim og örorkubætur fyrir tímabilið 1. okt. 1936 til 30. eept. 1937. 2) EUilaun og örorkubætur fyTÍ tímabilið 1. okt. 1937 tU 31. des. 1938.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.