Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 150

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 150
148 149 Tafla 68. Iðgjöld og bœtuT slysatrygginga 1936—1956. Sj ómannatrygging Iðntrygging Samtals Ár Iðgjöld kr. Bætux kr. % "f iðgjöldum Iðgjöld kr. Bætur kr. . % af iðgjöldum Iðgjöld kr. Bætur kr. % "f iðgjöldum Ár 1936 195 471,62 295 785,07 151,3 193 889,00 191 348,90 98,7 389 360,62 487 133,97 125,1 1936 1937 217 281,43 183 653,15 84,5 230 555,32 178 591,60 77,5 447 836,75 362 244,75 80,1 1937 1938 232 765,28 229 872,27 98,8 224 926,28 204 126,82 90,8 457 691,56 433 999,09 94,8 1938 1939 269 176,45 169 815,51 63,1 313 828,28 205 329,99 65,4 583 004,73 375 145,50 64,3 1939 1940 312 905,06 330 425,62 105,6 297 638,66 202 344,16 68,0 610 543,72 532 769,78 87,3 1940 1941 581 819,61 800 724,83 137,6 564 774,41 290 597,56 51,5 1 146 594,02 1 091 322,39 95,2 1941 1942 1 055 333,50 667 480,79 63,2 743 968,42 516 825,43 69,5 1 799 301,92 1 184 306,22 65,8 1942 1943 1 447 478,29 865 830,79 59,8 1 220 267,15 659 347,86 54,0 2 667 745,44 1 525 178,65 57,2 1943 1944 2 094 890,45 1 780 277,50 85,0 2 173 454,36 1 423 569,46 65,5 4 268 344,81 3 203 846,96 75,1 1944 1945 1 945 806,10 922 964,29 47,4 2 631 979,60 1 417 152,28 53,1 4 577 785,70 2 340 116,57 51,1 1945 1946 1 709 081,40 1 571 731,04 92,0 3 018 341,96 1 114 009,18 36,9 4 727 423,36 2 685 740,22 56,8 1946 1947 1 501 899,93 938 157,02 62,5 4 283 121,15 1 329 605,00 31,0 5 785 021,08 2 267 762,02 39,2 1947 1948 1 744 670,70 953 677,48 54,7 4 647 939,67 1 840 481,42 39,6 6 392 610,37 2 794 158,90 43,7 1948 1949 1 424 087,11 641 865,30 45,1 3 795 135,93 1 591 178,49 41,9 5 219 223,04 2 233 043,79 42,8 1949 1950 1 224 705,78 1 269 501,83 103,7 3 018 041,01 2 173 954,70 72,0 4 242 746,79 3 443 456,53 81,2 1950 1951 1 703 839,48!) 1 079 682,30 63,4 3 517 384,44!) 3 149 699,49 89,5 5 221 223,92!) 4 229 381,792) 81,0 1951 1952 2 110 650,81 2 911 197,48 137,9 4 097 858,28 2 877 298,89 70,2 6 208 509,09 5 788 496,373) 93,2 1952 1953 2 422 240,18 2 806 932,50 115,9 4 849 873,20 3 399 633,99 70,1 7 272 113,38 6 206 566,49 85,3 1953 1954 3 535 786,70 2 051 309,28 58,0 5 335 154,68 3 071 655,04 57,6 8 870 941,38 5 122 964,32 57,7 1954 1955 3 748 155,34 2 894 130,31 77,2 5 800 922,92 3 775 545,73 65,1 9 549 078,26 6 669 676,04 69,8 1955 1956 3 712 799,21 2 685 378,34 72,3 6 422 878,88 3 561 500,54 55,5 10 135 678,09 6 246 878,88 61,6 1956 1936—1940 1 227 599,84 1 209 551,62 98,5 1 260 837,54 981 741,47 77,9 2 488 437,38 2 191 293,09 88,1 1936—1940 1941—1945 7 125 327,95 5 037 278,20 70,7 4 7 334 443,94 4 307 492,59 58,7 14 459 771,89 9 344 770,79 64,6 1941—1945 1946—1950 7 604 444,92 5 374 932,67 70,7 18 762 579,72 8 049 228,79 42,9 26 367 024,64 13 424 161,46 50,9 1946—1950 1951—1955 13 520 672,51 11 743 251,87 86,9 23 601 193,52 16 273 833,14 69,0 37 121 866,03 28 017 085,01 75,5 1951—1955 arstofnun, ef knýjandi ástæður voru fyrir hendi. Við þetta bættist árið 1947 fæð- ingarstyrkur Tryggingastofnunarinnar. Lögin frá 1956 ákváðu hins vegar, að frá ársbyrjun 1957 skyldi falla niður fæðingarstyrkur sjúkrasamlaga og fæðingarhjálp vegna eðhlegra fæðinga. Dvöl í sjúkrahúsi eða fæðingarstofnun, sem var fram yfir fyrstu 9 dagana eftir hverja fæðingu, skyldi greiða, en algengt hafði verið, að sjúkrasamlög greiddu slíka dvöl ávallt að fullu. í stað þessarar takmörkunar á bótum sjúkrasamlaga var fæðingarstyrkur Tryggingastofnunarinnar hækkaður um 50%- Lögin hafa jafnan ákveðið, hverjar skuh vera lágmarkshætur sjúkrasamlaga, en samlögum hefur verið heimilað að ákveða víðtækari hjálp í samþykktum sínum. Lögin frá 1936 ákváðu, að læknishjálp utan sjúkrahúsa hjá heimihslækni skyldi greidd að %, en 1937 var þessu ákvæði breytt og slík læknishjálp greidd að fullu. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ákvæðum laganna um lyfjagreiðslur. Sam- kvæmt lögunum frá 1936 voru lyf og umbúðir greidd að fullu í sjúkrahúsi og að % hlutum utan sjúkrahúsa. Þessu ákvæði var síðar breytt, annars vegar á þann hátt, að greidd voru að fullu lyf, sem sjúklingi var hfsnauðsyn að nota að staðaldri, hins vegar þannig, að Tryggingastofnuninni var veitt heimild til takmörkunar á greiðslu annarra lyfja. Um núgildandi ákvæði um lágmarksbætur sjúkrasamlaga vísast til 52. greinar laganna frá 1956 á bls. 18 hér að framan. Fj ölskyldubætur. Greiðsla fjölskyldubóta til fjölskyldna með fjögur börn eða fleiri undir 16 ára aldri var tekin upp með almannatryggingalögunum 1946. í ársbyrjun 1953 var tekið að greiða einnig með öðru og þriðja barni í fjölskyldu, en 1. apríl 1956 var aftur felld niður greiðsla með öðru barni. Slysatryggingar. Segja má, að með alþýðutryggingalögunum 1936 hafi lögboðnar slysatrygg- ingar náð til yfirleitt ahs verkafólks, sem erfiðisvinnu stundaði, að landbúnaðar- verkafólki undanskildu. Með almannatryggingalögunum 1946 var tryggingarskyld- an látin ná til allra launþega með örfáum undantekningum. Af störfum, sem þannig urðu tryggingarskyld árið 1947, skulu sérstaklega nefnd landbúnaðarstörf, verzl- unar- og skrifstofustörf og heimilisstörf. í töflu 67 er sýndur fjöldi tryggðra vinnu- vikna 1936—1956. í töflu 68 er yfirlit um iðgjöld og bætur slysatrygginga 1936—1956. Frá 1936 til ársloka 1943 urðu ekki aðrar breytingar á bótaupphæðum en þær, sem stöfuðu ,, 0 Af 1951 'námu ferslur úr afskriftasjóði í stofnkostnaðorsjóð hjé, sjómamratryggingu k . 156 611,37 og W“.'jantryggingu kr. 379 696,08. 2) f reikningum er auk þess færður með þessum lið styrkur til slysavarnn kr. 10 000,00. 3) Rétt værx að telja hér exnnig til böta, svo sem gert cr x toflu 4, kr. 1417 710,09, sem fluttar voru ur vðralufé slysatrygg mga tU höfuðstólsandvirðis slysaflfeyris vegna vísitöluhækkunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.