Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1966, Blaðsíða 8

Læknaneminn - 01.12.1966, Blaðsíða 8
8 LÆKNANEMINN hækkun (pleocytosis) í mænu- vökva visnukinda áður og eftir að lamanir koma fram, og meira ber á bólgubreytingum en við sclerosis disseminata. Annar íslenzkur sauðfjársiúk- dómur, sem hefur verið landlæg- ur norðanlands síðan um aldamót- in seinustu og nefndur er riða, á sér greinilega svipaða pathogen- esis og visna, og hefur svipuð siúkdómseinkenni. Vefjaskemmdir í riðuheilum eru bó allt aðrar og minni. bað er engin demyelinering og mikið um vacuolur í frumunum á vissum svæðum heilans. Hækk- uð frumutala finnst sjaldan í mænuvökva við riðu. Eru bessar lítt áberandi skemmdir í mið- tanuakerfinu í miklu ósamræmi við bær svæsnu lamanir, sem riðu- kindur biást af. Votamæði er smitandi aden- omatosis í lunsnim, og svinar henni að útliti t.il sumra teeunda af ca. pulm. Ekki varð bess bó vart hér- lendis, að meinvörp fvndust í eitl- um. Þessi æxlisvöxtur virtist drena vegna stærðar sinnar, út- breiðslu og brýstings á heilbrigða lun^navefinn. Adenomat.osis í sauðfé er bekkt fvrirbæri í ýmsum löndum og hafa sumir. sem Ivsa henni. fundið meinvörp í allt að 20% tilfella eins og um illkvnta æxlisvöxt væri að ræða. Þurramæði er lungnasiúkdómur í sauðfé. Við vefiaskoðun sést hvkknun á bandvef í lungunum, bólfmbrevtingar og miklar eitla- stækkanir í mediastinum. Við tilraunir með bessa sjúk- dóma kom í liós, að beir eru allir veirusiúkdómar. Þessum siúk- dómum er bað sameiginlegt að tíminn, sem líður frá sýkingu, bar til siúkdómseinkenni koma í liós, er ekki 2—4 vikur eins og við er að búast um bráða veirusiúkdóma, heldur 2—4 ár. Ekki verður vart neinna áberandi sjúklegra ein- kenna í sýktum kindum á fyrstu vikunum eftir smitun, ekki eru finnanleg nein einkenni, sem svara til klíniskra einkenna bráðra veirusjúkdóma. Veirurnar eru þó virkar allan þann langa tíma, sem líður frá sýkingu, þar til vefja- skemmdirnar eru komnar á það hátt stig, að sjúkdómseinkenna verður vart. Sýkingin skaðar vef- ina hægt og hægt. Um visnu og þurramæði er nú vitað, að þarna eru enn á ferðinni tvær sjúkdóms- myndir af sömu sýkingu. Veir- urnar, sem valda þessum siúk- dómum, verða ekki greindar hvor frá annarri, og hvor sem er getur valdið hvoru sjúkdómsforminu sem er, eða báðum. Tilraunir hafa leitt í ljós, að eftir inndælingu á þessum veirum í heilbrigðar kind- ur verður viremi, og þannig ber- ast veirurnar til ýmissa líffæra. miltis, eitla, lungna, miðtuga- kerfis, munnvatnskirtla o. s. frv. Ekki verður vart sjúklegra breyt- inga í öllum þessum líffærum, bó að tiltölulega auðvelt sé að ein- angra frá beim veirur. Vart verður við viremi árum saman í sumum tilraunakindunum, og virðist hún bundin við hvítu blóðkornin, sem eru oft lítið eitt fleiri en eðlilegt er, þó að ekki sé hægt að tala um leukemi í þessum dýrum. Til- raunadýrin mynda neutraliserandi mótefni, 2—3 mánuðum eftir inn- dælingu á sýkingarefninu, og finn- ast þessi mótefni í eins miklu magni og mótefni við bráða veirusjúkdóma. Magn þeirra eykst fyrstu 1-—2 árin eftir sýkingu, og þau haldast eftir að klínisk ein- kenni koma fram. Það er eins og þessi mótefni séu þess ekki megn- ug að verja sjúklinginn fvrir vef jaskemmdum af þessum áleitnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.