Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1966, Blaðsíða 36

Læknaneminn - 01.12.1966, Blaðsíða 36
36 LÆKNANEMINN fyrir þessa starfsemi, og hefur fé- lagið nú ráðist í byggingn nýs húss. Lóð hefur verið fengin við Háaleitisbraut í Reykjavík, teikn- ingar gerðar og verkið er að hef j- ast. Húsið er ekki stórt, en vel fyr- ir öllu séð og kemur væntanlega að góðum notum. Þarna verður ein- göngu rekin siúkrabiálfun fyrir „ambulanta". Styrktarfélagið hef- ur einkum séð um biálfun barna, t. d. beirra, sem hafa meðfæddar smstiskar lamanir fcerebral palsv), og mun svo verða í fram- tíðinni. Félacrið hefur einnig rek- ið föndurstofu fvrir bessi og önn- ur Viörn og mun halda því áfram. Á Revkiabmdi hefur verið rek- in æ-Finmdpild í tæn 4 ár, og hef- ur hún eingöngu annað þeim, sem vistaðir eru á staðnum. Hún hef- ur revnzt merk viðbót við þá starfsemi. sem fyrir var rekin á Revkialundi. T nvia Rorvnrsnítalanum í Foss- vogi er gert ráð fyrir æfingadeild, en bnsnæði, sem henni hefur verið æt.lað, er smátt í sniðum. Hún mun vart anna öðrum en inni- liggiandi siúklinmim bar og e. t. v. beim ,,ambulöntum“, sem til- hevra slvsavarðstofunni. Fvergi veit ég dæmi bess, að siúklingum séu markvisst kenndar siálfsbiargir hér á siúkrahúsum. Vonlaust er að ætla ofhlöðnu hiúkrunarfólki slíka kennslu. Von- ir standa til, að með æfingadeild Landsspítalans verðiúrbessubætt. Hvað viðkemur sálfræðilegum prófunum. bá eru þær í dag næsta tilviliunarkenndar. Reykialundur hefur notið biónustu sálfræðings (Gvlfa Ásmundssonar) hin sxðari ár, og er bað í framfaraátt. Geð- verndardeild á Heilsuverndarstöð Revkiavíkur hefur sinnt slíkum prófunum á börnum, þegar um þær hefur verið beðið. Vinnuþjálfun af ýmsu tagi hef- ur í rúma tvo áratugi, verið aðal- markmið Vinnuheimilisins að Reykjalundi, og er svo enn. Þetta er eini staðurinn hérlendis, þar sem kostur er á að þjálfa fólk í vinnuþoli og vinnuástundun og gera það í mörgum tilvikum fram- bærilegra á almennum vinnumark- aði vegna leikni, sem það hlýtur þar í ýmsum vinnubrögðum. I nokkrum tilfellum má segja, að umskólun fari þar fram líka, en að öðru levti er ekki hægt að segja, að hérlendis sé fyrir hendi aðstaða til að umskóla öryrkja, utan þess- sem slíkt getur fallið inn í al- mennt skólakerfi landsins. Reglu- legar hæfnisprófanir fara hvergi fram hérlendis, en það hefur lengi verið til umræðu að koma slíku af stað á Reykjalundi, þótt enn hafi ekki orðið af því vegna skorts á starfsfólki, húsnæði og fé. Ekki er úr vegi að vekja athvgli læknastúdenta á því, að Reykja- lundur, sú stofnun, sem mest hef- ur unnið að endurbiálfun hérlend- is til þessa, er hvorki rekin af ríki eða bæ, heldur af SlBS. Það voru berklasjúklingar, sem byggðu upp staðinn, hófu rekstur hans og reka hann enn. Uppruna- lega markmiðið var vinnuþiálfun fyrir berklaveika, og voru fram- sýnir forvígismenn SÍBS talsvert á undan samtíð sinni á þeim vett- vangi. Með breyttum viðhorfum hefur sama framsýnin ráðið bví, að staðurinn staðnar ekki, heldur tekur við nvium verkefnum. Hvað viðkemur möguleikum á félagslegri aðstoð, þá er hún enn af skornum skammti og auk þess miög dreifð. Er of langt mál að rekia það hér. Tryggingastofnun ríkisins hefur ýmsa fjárhagslega aðstoð á sínum vegum. Bæjar- og hreppsfélög hafa vissar skyldur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.