Læknaneminn - 01.12.1966, Blaðsíða 34
LÆKNANEMINN
SJ,
orkan verður varanleg eða lang-
varandi. Sem dæmi vil ég nefna
spelkur. Læknir á að „ordinera"
spelkum og kveða á um gerð, lag
og notkun beirra, allt eins og lækn-
ir gefur fyrirmæli um lyfjagjöf.
Honum eiga að vera ljósar ástæð-
ur fyrir notkun þeirra og hvað
þeim er ætlað að gera. Æskilegt
er, að ásamt lækni og sjúklingi sé
spelkusmiður viðstaddur, þeg-
ar spelkur eru ákveðnar, og
snelkusmiður er skilyrði fyr-
ir bví, að vel takist. Hiálnar-
tæki eru mörs? og mismunandi og
val beirra verður ávallt að mið-
ast við ákveðinn sjúkling, vera
„eustom made“. Gervilimir hevra
hér til og hiólastólar. Læknum
verðnr að vera kunnugt, að til eru
hnndruð mismunandi a-erða hióla-
stóla. svo að ekki er nóv að panta
„einn hiólastól". begar lióst. er, að
siúklinvur verður að fá hiólastól
til eivnar. Það verður að sníða
stób'nn eftir siúklinvnum, en ekki
öfnert, til hess að hann komi að
no+um. Dæmi veit ée bess fleiri en
ei+t að stólar hafa verið kevptir. en
aldrei notaðir. bar eð beir hæfðu
á envan hát.t beim, er nota skvldi.
Rúmsins vevna verður ekki frek-
ar fsrið út í hessa sálma hér, en
écr vil undirstrika að mikilvæg eru
hiálnartæki. Jafn mikilvægt er að
bau hæfi hlutverki sníu, hvort
heidur um er a.ð ræða lit.la skinnu
á finmir eða bifreið. sérstaklega
úthúna fyrir lamða eða fatlaða að
aka í.
4. SálfræðiTennr vrófnnir. Sé
um að ræða meiriháttar og varan-
lega örorku, er vfírleitt talið
nauðsynleat að framkvæma vmsar
slíkar prófanir, einkum almenna
greindarnrófun, Þetta á ekki sízt
við. ef um er að ræða heilaskadd-
að fólki. Til srlöggvunar á atvinnu-
horfum sjúklings er alltaf til bóta
að fyrir liggi hlutlægar upplýsing-
ar um andlegt og greindarfarslegt
ástand sjúklings.
5. Hœfnispróf. Þau eru til af
ýmsum tegundum og fyrst og
fremst til þess ætluð að kanna
atriði eins og handlagni, fimni,
útsjónarsemi og annað það, sem
talið er til kosta í sambandi við
vinnu. Slík hæfnispróf eru mikil-
væg, þegar velja þarf starf eða
umskóla sjúkling, sem ekki getur
horfið til fyrri starfa.
6. Vinnuþjálfun. Með vinnuþjálf-
un getur markmiðið verið margs-
konar. Henni getur verið ætlað það
eitt að stæla viðkomandi á al-
mennan hátt, auka krafta ákveð-
inna vöðva, auka vinnulagni,
auka lipurð hrevfinga eða það
eitt að koma sjúklingi til vinnu á
ný. Eftir varanlega örorku og
langar legur fá sjúklingar oft
vantrú á vinnugetu sinni, óhug til
vinnu eða temja sér jafnvel það
sem almennt er nefnt leti. Slíkan
vítahring þarf að rjúfa með bví
að gefa beim kost á að vinna létta
vinnu, í byrjun stutt, síðan auka
vinnutímann í yslausu umhverfi,
bar sem þoli þeirra er ekki of-
boðið. Kjarkur og bol vex með
tímanum, og vinnustundun verður
á ný eðlilegt og daglegt fyrir-
bæri.
7. TaTkennsla. Sjúklingar, sem
fengið hafa heilaskemmd eftir
sjúkdóma eða slys, tapa tíðum
nokkurri hæfni til almenns
samneytis. Tapið getur ver-
ið á talgetu (aphasia), skiln-
ingi á töluðu máli, lestrargetu,
skriftargetu, reikningsgetu, o. s.
frv. Oft má hér úr bæta, í mis-
munandi mæli þó, en allir eiga
þessir sjúklingar rétt á því að
reynt sé að skerpa eins og hægt
er hina röskuðu hæfni til að hafa
samhand við umheiminn.