Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1966, Blaðsíða 49

Læknaneminn - 01.12.1966, Blaðsíða 49
LÆKNANEMINN i9 Skáldfíflaþáttur ÞaS mun viðtekin venja að hefja alla vísnaþætti á stöku eins og þessari: Oft ég reyni að yrkja stef og óðsins vegu kanna. En lítið brot ég hlotið hef af hluti skáldfíflanna. Það hlýtur að hafa verið illa farinn og vonsvikinn læknastúdent, sem leit upp úr Gray og minntist sumarfrísins fyrir norðan, því að honum varð eftir- farandi fyrripartur af munni. En Krist- ján Fjallaskáld, sem líka er að norðan, var svo vinsamlegur að lána lítið not- aðan seinnipart. Hugsa ég fátt um hjónaband, hrundum reyni að gleyma. Nú er horfið Norðurland, nú á ég hvergi heima. Hvítvoðungur á fyrsta ári sendir eft- farandi vísur, og er sú fyrsta spakleg: Þótt séu lífsins sjóðir fríðir, ég sjaldan gullið fékk. Því er gott að geta um síðir greitt með fölskum tékk. Hann kvartar ilia, en grillir þó mögu- leika: Ég er flón, það segi ég satt og sízt með rétti hreykinn. Ef ég hefði ýstru og hatt yxi virðuleikinn. Og honum verður líka á að hugsa „hlýlega" til hitaveitunnar: Alltaf fækka aumra skjól, andar köldu á móti. Kominn er heim á kvíaból kuldabolinn ljóti. Síðasta vísan hans er ágæt til að enda þáttinn: Ljóðadís á litið magn, ljær þó flestum brima. Hún er að verða allragagn á atómskáldatíma. Þetta höfum við nóg að sinni. Pálmi Frímannsson. GÖMUL VÍSA. Alla þá sem eymdir þjá er yndi að hugga, líkna þeim sem Ijósið þrá en lifa í skugga. Höf. ókunnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.