Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1966, Blaðsíða 31

Læknaneminn - 01.12.1966, Blaðsíða 31
LÆKNANEMINN 31 Vtsindamaðurinn og vinnutil- gátan? Nú, maður verður að gá að sér að verða ekki of hrifinn, svo að augun lokist ekki fyrir ágöllum hverrar tilgátu. Hið eina eðlilega samband tilgátu og tilraunar er, að tilraunin sé gerð til að afsanna tilgátuna. Þetta hefur Karl Popp- er skýrast sagt. Þá hörku sýna fæstir vísindamenn í líf- og læknisfræði, heldur safna þeir athugunum, sem styðja tilgátur þeirra. Sammála um, að ekki sé ráðlegt að auka sérhæfingu einstakra greina (fagidioti) ? Eflaust — en ég held að það sé misskilningur, sem oft heyrist, að raunvísindamenn, þar með taldir læknar, séu verr menntaðir al- mennt en kollegar þeirra í húm- aniskum fræðmn. Sannarlega er um að ræða alvarlegt þekkingar- leysi þessara tveggja hópa hvors á annars máli. Mér virðist hins- vegar, að vísindamenn og náttúru- fræðingar kunni almennt betri skil á heimi húmanistanna en húm- anistar á heimi náttúruvísindanna. Þetta er nokkuð alvarlegt, því sagt hefur verið, að sá maður, sem ekki kann nokkur skil á táknmáli eðlisfræðinnar, efnafræðinnar og stærðfræðinnar, sé jafn útilokað- ur frá alvarlegum viðræðum um heimsmyndina og það, sem merk- ast er að gerast 1 veröldinni í dag, eins og sá maður var á miðöldum, sem ekki kunni latínu og grísku. y o / c. cc-S — Þaö er hérna, sem ég finn til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.