Læknaneminn - 01.12.1966, Blaðsíða 27
LÆKNANEMINN
27
Rætt við
próf. Jóhann Axelsson
Blaðið fór þess á leit við Jóhann
Axelsson ,nýskipaðan prófessor í
lífeðlisfræði, að mega kynna hann
lesendum og skoðanir hans og
verk, og kvað hann það velkomið.
Ritstjóri blaðsins heimsótti pró-
fessorinn svo í kompu hans í
kjallara norðurálmu Háskólans.
Heldur er þar þröngt til veggja,
en kannski þeim mun víðara í hug-
hýsum prófessorsins. Á vegg
hangir málverk eftir Sverri
Ferill?
Ef þér eigið við starfsferil, þá
nenni ég ómögulega að þylja hann
hér, enda er þetta allt til í gamalli
umsókn, og þér getið fengið hana.
Og ritverkaskrá, ef þér viljið.
Hver eru viðfangsefni yðar þessa
stundina?
Rannsóknir á rafmagnsveiflum
æða — samtímis mæling á spennu-
breytingum og þeim aflfræðilegu
Haraldsson. Um alla veggi bæk-
ur af ólíklegasta tagi. Og áð-
ur en segulbandið er sett á rás, eru
umræður hafnar. Prófessorinn er
einkar þægilegur maður viðræðu,
og margir eru mannheimspottar
brotnir.
breytingum, sem þeim fylgja.
Þetta er alveg nýtt af nálinni. Og
þar eð æða- og hjartasjúkdómar
eru ein algengasta dauðaorsök, þá
hafa ef til vill einhverjir áhuga á
þessu.
Þessi mynd hefur ekki birzt áð-