Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1966, Blaðsíða 48

Læknaneminn - 01.12.1966, Blaðsíða 48
If8 LÆKNANEMINN vandamál í norrænni samvinnu, og rétt að berja ekki höfðinu í stein- inn með það, því mig grunar, að þetta muni skipta máli fyrir fsland í framtíðinni. Þessar línur verða ekki fleiri, því erindi, umræður og niðurstöður fundarins munu koma út í bókarformi og munu menn geta kynnt sér það, þeir er vilja. Fund þennan sóttu 110 fundar- menn frá ,,læknadeildum“, lækna- félögum og læknanemafélögum á Norðurlöndum. Það var mjög lær- dómsríkt og ,,stimulerandi“ að hitta þessa ágætu menn og kynn- ast skoðunum þeirra. Einn er mér persónulega þó minnisstæðastur, en það er Dr. Arne Marthinsen frá Ósló, sem virtist vera potturinn og pannan í öllu saman. Að lokum ber að þakka Svíum fyrir frábæra gestrisni og móttökur. Skýrsla um endurskoöun kennslu- kerfis við Læknadeikl Háskóla Is- lands. Eins og kunnugt er, átti dr. Arne Marthinsen, frá Oslo, við- ræður við alla kennara lækna- deildar haustið 1965 um endur- skoðun kennslukerfisins í deild- inni. Síðan var Jónasi Hallgríms- syni, dócent, falið að halda áfram starfi dr. Marthinsens, og auk þess valdi læknadeildin nefnd til að starfa með Jónasi. Árangurinn er skýrsla sú, er kom út í septem- ber sl. og kölluð er „bláa bókin.“ Er þetta ítarleg skýrsla, mjög vel og skemmtilega unnin. Hinsvegar er björninn ekki enn unninn með útkomu skýrslunnar, og munu mál þessi öll í deiglunni og ekki ennþá tímabært að kynna þau frekar. Karl Proppé stud. med.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.