Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1966, Blaðsíða 37

Læknaneminn - 01.12.1966, Blaðsíða 37
LÆENANEMINN S7 þessum efnum. Öryrkjabandalag íslands (félagasamsteypa allra ör- yrkjafélaga landsins) hefur á sínum vegum skrifstofu að Bræðraborgarstíg 9 í Reykja- vík. Starfsmaður þess, Guð- mundur Löve, vinnur m. a. að vinnu- og húsnæðis útvegun fyrir öryrkja og aðra þá, sem aðstoð þurfa vegna afleiðinga sjúkdóma og slysa. Öryrkjabandalagið hefur nýlega hafið byggingu á þremur háhýsum í Reykjavík, sem ætluð eru þeim til íbúðar, sem erfitt eiga með að búa í venjulegu og/eða mannsæmandi húsnæði vegna skertrar líkamsgetu eða erfiðs fjárhags af völdum sjúkdóma eða slysa. Sjálfsbjörg, Landsamband Fatlaðra, hefur einnig miklar byggingaframkvæmdir á prjónun- um í Reykjavík og hefur þegar hafizt handa. Þær byggingar eru ætlaðar félagsstarfsemi meðlima sambandsins, og bar verður einn- ig margvísleg þjónusta fyrir ör- yrkja, þar á meðal æfingastöð, vinnustaður og húsnæði fyrir þá, sem þarfnast sérstaks útbúnaðar vegna meiriháttar lamana eða bæklinga. Hér hefur verið stiklað á stóru. Ég hef leitast við að gefa hug- mynd um endurþjálfun og lýst í stuttu máli, hver aðstaðan er nú til slíkrar starfsemi á Islandi, og í enn styttra máli, hvaða áætl- anir og framkvæmdir eru fyrir hendi til umbóta. Það er augljóst, að okkur skortir m. a. sérmenntað starfsfólk til að reka viðhlítandi endurþjálfun hér á landi, og ekki sízt lækna til að stjórna og vera ábyrgir fyrir læknisfræðilegum hluta hennar. Ég get fullyrt, að læknastúdentar og læknakandi- datar sem ætla í sérnám, mundu ekki skjóta fram hjá markinu, ef þeir kynntu sér læknisfræðilega endurþjálfun og tækju hana sem sérgrein (nefnd orkulækningar í núgildandi sérfræðingareglugerð). Er undirritaður fús að veita um þetta frekari upplýsingar. Nóvember, 1966 HauTcur Þórðarson Ha ha! Þú sprautaðir Bangsa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.