Læknaneminn - 01.11.1967, Síða 16
16
LÆKNANEMINN
ur. Þeim svipar að nokkru til
Biblíunnar. Allir siúkdómar stöf-
uðu af völdum djöfla eða guða, og
læknislistin var mjög fólgin í
töfrum og bænahaldi.
Læknunum var skipt í hand-
lækna, lyflækna, töfralækna og
sérfræðinga í lækningum eitrana.
LvBæknarnir notuðu ýmis lyf,
einkum lyktandi lyf, sem hjálpar-
gögn, og handlæknarnir hafa náð
töluvert langt, en í Rig-Veda bók-
inni er minnst á gervifætur,
gerviaugu og gervitennur.
Br-iruatíminn.
Á bessu tímabili var blómaskeið
indverskrar læknisfræði. Þriú
helztn nöfn í læknisfr^ði Hindúa
voru: Susruta fca. 500 f. Kr.),
Hharaka fca. 150 e. Kr.) og Vag-
bhata. en hann hefur verið uppi
á eftir hinum tveimur. Allir bess-
ir menn rituðu um læknisfræði.
Su«rnta. sem var kennari við ann-
an hinna tve^gia háskóla. sem bá
voru í Tndlandi. ritaði einkanlega
um ha,nd1æknino-a.r. anatomiu,
Hraínlngiu og klinik. Susruta
Sa.mhit.a. en svo nefndist verk
hans. mun unnhaflega vera ritað
á c.í?iiic!+n öldum fi/rir Krist. en sú
úta-áfa sem til er í dag, er frá ca.
7on n ^r.
rharaka Samhita, eins og ritið
er í dag, mun vera endurskoðuð
n+cráfa. verð af (Iha.ra.ka siálfum,
á öðru eldra riti. Ritið fia.úar eink-
um um Ivflækmne'ar, blandaðar
trúfræðilemim atriðum og töfr-
um. en einni0- er töluvert um ana-
tomiu. klinik o0- handlækmngar.
Rit Vavha.ta fia.llp.r um hinar
vmsu ereina.r iæknisfræði og virð-
ist vera eins konar sa.mansafn af
greinum héðan o°- v-aðan frá.
Anatomisk hekking læknanna
hefur verið miög í lausu lofti,
enda voru krufningar bannaðar í
Bramatrú og líkin talin óhrein.
Susruta hefur þó brugðið út af
laginu og komizt hjá því að beita
hníf með því að láta líkin liggja í
vatni í 7 daga, en þá voru þau
orðin nægilega morkin, til að hægt
væri að fletta þeim sundur án þess
að nota hníf. Anatomisk þekking
lá því aðallega í beinum, sem voru
300, sinum og hðaböndum, sem
voru 900, og vöðvum, sem voru
500, en konur höfðu þó 20 betur.
Arteríum, venum og taugum er
öllum lýst sem pípum, en æðarnar
voru 700 og greindust allar út frá
nafnasvæðinu.
Lífeðlisfræðin var jafn laus í
loftinu, en líkaminn var byggður
upp af þremur grundvallareining-
um, sem voru tilsvarandi við hin
þrjú guðdómleg alheimsöfl, sem
sé lofti fandi), galh (metabol-
ismi) og phlegma (slím eða liða-
vökvi). Þessar 3 einingar byggðu
svo upp hinar 7 mismunandi
bvggingareindir líkamans, blóð,
hold, fitu, bein, merg, chylus og
sæði. Sæðið var búið til af öllum
hlutum líkamans, en ekki af neinu
ákveðnu lífæri.
Sjúkdómar áttu svo rætur að
rekia til truflana í jafnvæginu
mihi hinna þriggja grundvallar-
eininga.
1 kliniskri læknisfræði hafa
þeir þekkt fjölda sjúkdóma, og
þeir hafa náð langt í lyflækning-
um, en Susruta nefnir 760 lækn-
andi plöntur og Charaka 500. Auk
þess notuðu þeir marga málma,
eins og gull, silfur og zink, og
þeir hafa verið fyrstir til að nota
kvikasilfur sem Ivf, fyrst við Best
öllum húðsiúkdómum, en síðan
einkum við syfilis.
En beir munu hafa náð lengst
á sviði skurðlækninga, og á því
sviði komust engir samtímalækn-
ar með tærnar, þar sem þeir höfðu