Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1967, Blaðsíða 46

Læknaneminn - 01.11.1967, Blaðsíða 46
If2 LÆKNANEMINN fá fyrstu kransæðastífluna“. (cit. Time vide supra). Skólamál og Samvinnan. Eitthvað má á milli vera. Við íslenzkir teknanemar erum samt of gamlir, þegar námi lýkur, vaxtarbroddurinn kalinn og mesta skerpan slævð af stirðnuðu skóla- kerfi, sem hefur geymt okkur frá bernsku. Þar er frumleiki og næmi, hvað þá sjálfstæð nálgun verkefna lítt vakin, en oftar kæfð af miskunnarlausri skeiðmötun og yfirborðsgildi einkunna. Það ger- ir hinum sterku minna til að hljóta slíka meðferð, en hinir áhrifagjarnari og hégómlegri vel- uppalningar bera þess menjar æ síðan og veitist erfitt að drepa sig úr dróma mótunarinnar. Nú er nýkomið út 7. hefti Sam< vinnunnar í breyttum búningi og gefur góð loforð. í því er fjallað um skólamál á fslandi, og var það síðar en skyldi, að þau mál voru rædd. Ráðlegg ég læknanemum eindregið að lesa rit þetta. Blaöagreinar. Menn hafa misjafnan hátt á við nám sitt, og hentar ekki öllum það sama. Ég vildi þó eindregið hvetja læknanema til að lesa læknisfræði- tímarit og tek þar í sama streng og M. J. í síðasta bókaþætti. Er þeim tíma vel varið, þegar menn lesa valdar greinar af áhuga og fróðleiksfýsn, þó ekki sé nema til þess að öðlast vissa varkárni og gagnrýni á efni og efnismeðferð þeirra kennslubóka, sem þeir ann- ars lesa. f því sambandi langar mig að benda á greinaflokk um ca. mammae í N.E.J.M. frá 10-17 -24-31/8-67. Er það ítarleg og vel unnin ritsmíð og gott að lesa sér til glöggvunar. Sömuleiðis greinar um áhrif electrolytatrufl- ana á gerð nýrna og starfsemi þeirra í N. E.J.M. 16-23/2-67. Bœkur. A Laboratory g-uide to clinical diagnosis by H. D. Eastham and B. K. Polard. John Wright & Sons Ltd. Bristol 1964. 250 bls. í litlu broti. Verð 16/sh. Þetta er lítil handhæg bók, sem er einkar þægileg til nota við vinnu kandidata og stúdenta á sjúkra- húsum. Eru taldar upp allar þær rannsóknir, sem að gagni mega koma við greiningu hvers sjúk- dóms, jákvæðar sem neikvæðar. Flýtir slíkt mjög fyrir, þegar skipuleggja skal rannsóknir á sjúklingum. Clinical examination by John Macleod. E & S. Livingstone Ltd. Edinburgh and London 1967. 587 bls. í meðalstóru broti. Verð 405,00 ísl. kr. Er skýr og vel skrifuð bók til leiðbeiningar við skoðun sjúkra. Bókin á að gegna svipuðu hlut- verki og „Symptoms and signs in clinical medicine" hefur gert, en mér finnst sú fyrrnefnda sízt verri. Et barn blir till. Foto: Lennart Nilsson text: Axel Ingelman-Sund- berg og Claes Wirséen. Bonniers 1965. 168 bls. í vel meðalstóru broti. Verð 48,00 sænsk. kr. Þessi bók fjallar um það, sem titillinn gefur til kynna, tilurð barnsins. Hún er einkum ætluð verðandi foreldrum, en ekki síður heppileg til kynferðismálafræðslu barna og unglinga. Til læknanema á hún einkum erindi sem kennslu- bók í fósturfræði. Bókin er ríku- lega myndskreytt með fágætlega vel gerðum myndum. Ljósmynd- arinn hefur unnið að töku mynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.