Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1967, Blaðsíða 43

Læknaneminn - 01.11.1967, Blaðsíða 43
LÆKNANEMINN 39 vegna þess, að ég hef eingöngu rætt um nevrótísk og umhverfis- sködduð börn. Eitt er það, sem ég hef ekki minnst á, og það er, að meðferðin er oftast tímafrek. Með- alinnlagningartími á barnageð- deildum er 2—3 mánuðir, en get- ur tekið mörg ár. Meðferðin á barnageðdeild heldur oft áfram á lækningaheimili, þar sem barnið býr í nokkra mánuði og allt upp í mörg ár. Eftir að börnin útskrif- ast, er venjulega nauðsynlegt að fylgjast með, hvernig gengur, eftir að komið er heim. Nú hef ég minnst á möguleik- ana á að veita taugaveikluðum börnum meðferð, og í landi, þar sem segja má, að engir af mögu- leikunum séu fyrir hendi, hlýtur sú spurning að vakna, hversvegna við eigum að leggja bæði tíma og peninga í meðferðina. Peninga. Já, ekki má gleyma því atriði. Eins og erindi mitt hefur borið með sér, þá þarf til viðamiklar og kostnað- arsamar stofnanir. Barnageðdeild með möguleikum til meðferðar bæði innlagðra barna og þeirra, sem búa heima. Og starfsfólk. Starfsfólkið þarf að sérhæfa til meðferðarinnar. Þar er enn eitt hlutverk barnageðdeildarinnar, menntun á þessu sviði til starfs- fólks barnaheimila, læknanema, tilvonandi sérfræðinga, félagsráð- gjafa. En félagsráðgjafar er ein mikilvægasta stéttin á deildunum, og beinist einkum að því að hjálpa foreldrunum. í því sam- bandi kemst ég ekki hjá að nota tækifærið til að minna á, að geig- vænlegur skortur er á félagsráð- gjöfum hérlendis, og vinda þarf bráðan bug að því að hefja menntun þeirra á Islandi. Einhver kynni að segja, að nú hefði þjóð- félagið komizt af í aldaraðir án þessarra sérfræðinga og stofnana. Rétt er það. En það er einnig rétt, að þjóðfélagið er ekki það sama og það var í gær. Með sérhæfingu nútímans fylgir, að aðrar og meiri kröfur eru gerðar til ein- staklingsins en nokkru sinni fyrr. Einstaklingarnir þurfa meiri menntun, og með meiri skóla- göngu og meiri ábyrgð á vinnu- stöðum fylgir slíkt álag, að meiri líkindi eru til, að þeir einstakling- ar, sem eiga í vandræðum með sjálfa sig, standizt ekki álagið og þurfi á hjálp að halda, sem forfeð- ur þeirra gátu komizt hjá. Sumir mundu kannski, að óhugs- uðu máli, telja, að þar sem áður fyrr heyrðist lítið um vandræði af því tagi, sem ég hef hér talað um, þá hafi þau ekki verið fyrir hendi. Slíkt er bæði erfitt að sanna og afsanna, en hægt er að færa líkur að því, að engin meiriháttar breyt- ing hafi orðið á tíðni sálrænna vandræða, heldur sé skýringin meðal annars sú, að hinar sívax- andi kröfur, sem þjóðfélagið gerir til einstaklinganna verði til, að sumir, sem áður fyrr hefðu getað komizt nokkurn veginn af, verði núna undir í lífsbaráttunni. ísland hefur um aldaraðir verið bænda- þjóðfélag og fiskimanna, en hefur á einum mannsaldri breytzt í iðn- aðarþjóðfélag. Það er álag fyrir einstaklingana að aðlaga sig nýj- um og gerbreyttum aðstæðum. Og auk þess var félagsleg skipun í þjóðfélaginu slík, að það gat tekið að sér ýmsa einstaklinga, sem í nútímaþjóðfélaginu lenda á ná- strái, nema opinberir aðilar leitist við að hjálpa. Ég var að setja fram spurningu, þ.e. hvaða ráðstafanir ætti að gera hinum taugaveikluðu börnum til hjálpar, hvort skapa eigi aðstöðu til að veita þeim meðferð. Eins og gefur að skilja, þegar tekið er til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.