Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 14

Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 14
það mátt sinn. LítiS ber á ofnæmi gegn chlorhexe- dini og ekki er vitað um neinar alvarlegar eiturverk- anir af því. Chlorhexedin er taliS gott hæSi til á- haldasótthreinsunar og húSsótthreinsunar fyrir upp- skurSi og til handþvotta í sótthreinsunarskyni. Joð er kröftugt sótthreinsunarlyf og getur 0,1% joSlausn drepiS klasasýkla á 1 mínútu eSa jafnvel styttri tíma. JoS er til bæSi í ólífrænum samböndum uppleyst í alkoholi, s. s. spiritus joSi 5% og 0,5% og í lífrænum samböndum, s. k. jodofor efni. Jodofor efni eru mikiS notuS lil húSsótthreinsunar nú orSiS og þykja góS til þeirra nota, þó aS þau séu vart eins kröftug og joS í vatns- eSa sprittlausn. Ethylalkohol í vatnslausn (um 70%) er fljótvirkt til eySingar húSbakteríum, en verkunin stendur stutt. Isopropylalkohol í vatnslausn (35%) er taliS betra til sótthreinsunar en ethylalkohol, en gufar hins vegar ekki eins fljótt upp t. d. af húS. Lífræn efni, s. s. gröftur og blóS, hindra verkun alkohola mikiS. Formalin er 38% lausn af formaldehydi í vatni. ÞaS er notaS í ýmsum þynningum til sótthreinsunar og getur drepiS allar bakteríur. ÞaS er of ertandi til sótthreinsunar á húS og gefur auk þess frá sér ó- þægilegar, ertandi gufur. ÞaS er notaS í formi loft- tegundar til sótthreinsunar á híbýlum, húsbúnaSi og þess háttar. Glutaraldehyd er til sem 25% vatnslausn. Þessi lausn er þynnt í 2% og blandaS í NaHCOg þar til PH er 7,5-8,5 og notuS í því formi til áhaldasótt- hreinsunar. Hún verkar fljótar á bakteríur en for- malinlausn og gefur ekki eins ertandi gufur frá sér. Silfurnítrat er notaS bæSi til aS eySa ofholdi sem Causticum argenti nitratis 50% og í 1-2% lausn til aS eySa bakteríum, t. d. sem augndropar. A síSustu árum hefur 0,5% silfurnitratlausn veriS notuS til aS varna sýkingu í brunasárum, bæSi af völdum klasasýkla og gramneikvæSra sýkla og þykir hafa boriS góSan árangur á þessu sviSi.2 Kvikasilfursambönd hafa mikiS veriS notuS til sótthreinsunar, bæSi ólífræn s. s. sublimat og lífræn s. s. merchurochrom, merthiolat. Þau verka aSallega sýklaheftandi, síSur sýkladrepandi og þá mjög hægt. Lífræn efni, s. s. blóS og gröftur, veikja sótthreins- unarmátt þessara efna. Klasasýklar geta öSlast mót- stöSu gegn kvikasilfursamböndum og getur hún fylgt mótstöSu gegn ákveSnum sýklalyfjum og sýklastofn- ar meS slíka mótstöSu borist milli sjúklinga á spítöl- um. Notkun þessara efna til sótthreinsunar á spítöl- um fer minnkandi, enda taka mörg önnur efni þeim fram á því sviSi. Benzalkon og önnur kvaterner ammoniumsam- bönd verka aSallega heftandi á bakteríur. Þau verka meira á gramjákvæSar en gramneikvæSar bakteríur. Þau hafa veriS notuS allmikiS Lil húSsótthreinsunar á spítölum, en notkun þeirra í því skyni er aS hverfa, vegna þess hve óörugg hún er talin. Sýhlalyf yegn klasasýhluni Þau sýklalyf, sem geta verkaS á klasasýkla, eru flest af antibioticaflokknum og verSur fyrst fjallaS um þau, síSar vikiS aS kemotherapeutica. Penicillin var fyrsta antibiotica, sem tókst aS framleiSa lil almennrar notkunar og hófst notkun benzylpenicillins um 1940. Penicillin er bakteríu- drepandi lyf og verka á þann hátt, aS þaS hindrar ákveSna bindingu í vegg baktería í vexti og leiSir vanbygging veggjarins til dauSa bakteríunnar. ÞaS hefur hins vegar ekki áhrif á fullvaxna bakteríu, sem ekki er í skiptingu. Þess vegna vinna lyf, sem draga úr skiptingu baktería (þ. e. bakteríuheftandi lyf) yf- irleitt á móti verkunum penicillins, séu þau notuS samtímis. I fyrstu voru langflestir stofnar klasasýkla næmir fyrir benzylpenicillini, en smám saman fjölgaSi stofnum meS mótstöSu gegn því, einkum á spítölum. I grein frá 1948 um mótstöSu staph. aureus stofna gegn benzylpenicillini á spítölum í London er pró- senttala þeirra sögS vera 14 áriS 1946, 38 áriS 1947 og 59 áriS 1948.5 í grein frá 1972 er skýrt frá því, aS 92% stofna staph. aureus úr nefi sjúklinga á spít- ölum í London séu meS mótstöSu gegn benzylpeni- cillini.G Jafnframt hefur prósenttala staph. aureus stofna meS penicillinmótstöSu utan spítala fariS hækkandi, þó aS hún eé ekki eins há og innan spítala. Augljóst er því, aS nú orSiS er ekki hægt aS treysta benzylpenicillini til aS vinna á klasasýklum, nema næmispróf gefi til kynna, aS þeir séu næmir fyrir því. Vörn klasasýkla gegn penicillini er langoftast sú 12 LÆKNANEM INN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.